Feykir


Feykir - 28.12.2005, Side 4

Feykir - 28.12.2005, Side 4
4 Feykir 48/2005 Eftirtaldir aðilar óska Feykitil hamingju með árin 25! EHF. SUÐURBRAUT HDFSÓSI SÍMI 453 7380 SAUÐÁRKRÖKI SÍMI 453 6769 JG lagnir SAUÐÁRKRÓKI BilaverUstaeöi VIÐ FREYJUGÖTU SAUÐÁRKRÓKI SÍMI 455 4500 Bílrún ehf. BQRGARTEIGI 7 SAUÐÁRKRÓKI SÍMI 453 6699 BORGARMÝRI1 SAUÐÁRKRÓKI SÍMI455 6500 Vfrnet BORGARBRAUT 74 BORGARNESI SÍMI 437 1000 Fjörður ehf. VÍÐIMEL VARMAHLÍÐ SÍMI 864 8794 ^ rafsjá hf SÆMUNDARGÖTU 1 SAUÐÁRKRÓKI SÍMI 453 5481 s TRÉSMIÐJAN M M BORGARMÝRI 1 SAUDÁRKRÓKI SÍMI 453 5170 & Kaupfélag Skagfirðinga VIÐÁRTORG SAUÐÁRKRÓKI SÍMI 455 4500 FERÐAÞJÓNUSTAN Bakkaflöt BAKKAFLÖT VARMAHLÍÐ SÍMI 453 8245 <^>kv SKAGAFJARDARVEITUR ert BORGARTEIG115 SAUÐÁRKRÓKI SÍMI453 5257 Árni Gunnarsson ritstjóri Feykis tók saman Fréttaannáll ársins 2005 - fyrri hluti JANUAR Ótíð í ársbyrjun • Janúar heilsaði íbúum Norðurlands vestra með hríð- arveðrum og tilheyrandi ófærð. Mánudaginn 3. janúar lokuð- ust vegir yfir Öxnadalsheiði og Vatns-karð. Vegfarendur leit- uðu skjóls í Upplýsingamið- stöðinni í Varmahlíð, verslun KSogáHótelVarmahlíð. Fjöldi ferðalanga lenti einnig í vand- ræðum í Húnavatnssýslum. Snjóflóð féll á stöðvarhús við Kárdalstungu í Vatnsdal og þak fauk af fjárhúsum og hlöðu á bæjunum Gilá og Uppsölum. • Áramótabrennunni á Króknum var frestað um sólar- hring vegna veðurspár sem ekki gekk efti r. Kveikt var í bren n u n n i að kveldi nýársdags ítöluverðum vindi og hríð. Smábáturinn Alkinn sökk í Sauðárkrókshöfn og höfðu gárungarnir á orði að nú væri Alkinn blindfúllur og búinn að finna botninn. • Menningarsjóður KB banka úthlutaði styrkunr til Brimnes- skóga, Heimilisiðnaðarsafnsins og myndarinnar í Austurdal, sem síðan var sýnd á RUV um páska. • Löggan á Blönduósi flutti í nýtt húsnæði og á Hvamms- tanga ráðgerðu menn að konra upp selasafni í verslunarhúsi Sigurðar heitins Pálmasonar. Annar starfshópur í Skagafirði hafði einnig uppi áætlanir um nýjugar og tilkynnti 95 millljón króna hlutaljáröfnun til að reisa og reka bjórverksnriðju. Trúnaðarbrestur í Skagafirði • Félagsmálaráðherra úr- skurðaði Bjarna Maronsson, sveitarstjórnarmann Sjálfstæð- isflokks í Skagafirði og vara- formann stjórnar KS vanhæfan til að taka afstöðu til hvort Villinganesvirkjun skyldi fara inn á aðalskipulag. Ákvörðun þar unr var ógilt og málinu vísað aftur heim til sveitarstjórnar. • Ársæll Guðmundsson, sveit- arstjóri og oddviti VG í Skaga- firði óskaði álits félags- málaráðherra á hæfi Bjarna og setti ofan í við hann að fenginni þessari niðurstöðu. Bjami svaraði f'yri r sig í grein í Feyki og sagði algeran trúnaðarbrest hafa orðið milli sín og Ársæls. • Gísli Gunnarsson, oddviti Sjálfstæðismannna, frestaði fundi út af málinu en það leystist með þvf að flokkarnir t\reir gáfu útyfirlýsingu um aðárangursríkt meirihlutasamstarf þeirri héldi áfram. Samhliða þessari sáttargjörð sendi sveit- arstjórnarhópur VG ffá sér vfirlýsingu þar sem segir að fulltrúar VG beri fullt traust til allra sveitarstjórnarfulltrúa samstartsflokksins og harmað að fféttaflutningur og óheppileg orð, sem fallið hafi í garð Bjarna í tengslum við úrskurðinn hafi valdið einhverjum vafa um slíkt. FEBRUAR • Miklar deilur voru um málefni Sparisjóðs Skagafjarðar á árinu. Héraðsdómur setti lögbann á stofiifjáraukningu i sjóðnum að kröfú hóps stofh- fjáreigenda er kærðu. Þetta var gert á grundvelli þess að fúndur þar sem þetta var ákveðið hafi verið ólöglegur. Hæstiréttur staðfesti síðan úrskurð héraðs- dóms og stjórn sjóðsins sagði í kjölfarið upp tveimur starfs- mönnum og sparisjóðsstjórinn var eftir í hálfu starfi. Erfiðleikar í fiskvinnslu • Fiskvinnsla gekk víða erfiðlega og fimmtán misstu vinnuna þegar fiskverkunin Norðurós á Hofsósi hætti starfssemi. Á Blönduósi fjöl- mennti fólk niður á bryggju til að fagna nýju 200 tonna skipi, Óla Hall HU-I4. Skipið átti að gera út á bolfisk og rækju. Starfsskilyrði í rækjuiðnaði voru sem fyrr slæm en um 25 manns nrisstu vinnu sína á Blönduósi þegar rækjuvinnsl- an Særún lokaði. • Það var léttara yfir Baldri og Margréti ffá Vesturhlíð í Skagafirði en þau unnu tæplega 25 nrilljónir króna í Lottóinu. Sögðust vera nreð báða fætur á jörðinni en létu þó gamlan draum rætast og keyptu veglegan húsbíl. • Forsvar á Hvammstanga bauð viðskipta\'inum á höfuð- borgarsvæðinu upp á þjónustu móttökuritara í fjarvinnslu með hjálp snertiskjás og Vegagerðin nýtti sér hlýindi og snjóleysi og opnaði veginn yfir Lágheiði í byrjun Góu. MARS • Skagstrendingar fögnuðu þegar frystitogarinn Örvar kom til heimahafúar eftir 5 sólarhringa stím ffá Póllandi þar sem skipið var lagffært og því bre\tt. • I Skagafirði sömdu Skaga- fjarðarveitur og Akrahreppur

x

Feykir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.