Feykir


Feykir - 28.12.2005, Page 6

Feykir - 28.12.2005, Page 6
6 Feykir 48/2005 verði hleypt af skoti úr þeim 250 fallbyssum sem hér eru í virkisveggjunum. Hér var myntslátta Rússlands í gegnum árin og er enn. Og hér var pólitískt fangelsi keisaranna. Hér er falleg kirkja með hárri turnspíru. Þar liggja allir Rontanoífarnir í marmara- kistum sínum, tiltölulega lát- lausum. Pétur fór með okkur um kirkjuna og fræddi okkur enn frekar urn það fólk allt. Að því búnu leiddi hann okkur að minnismerkinu unt 900 daga umsátrið. Koman þangað lætur rnann ekki ósnortinn. Þjóðverjar sátu unt borgina Leningrad, eins og hún hét þá, í tæpa 900 daga. Umsátrið hófst 8. september 1941 og þ\4 lauk 27. janúar 1944. Engin orð eru til að lýsa þeirn skelfingum sem gengu yfir borgarbúa á þessu tímabil og enginn veit nákvæmlega hve margir létust af íbúunum en giskað er á 800.000 manns eða nærri 1000 á dag að meðaltali. Leiðin til lífsins, sem Rússar kölluðu, lá urn frosna ána og yfir Ladogavatnið. Það var eina aðflutningsleiðin og mjög hættuleg. Annars var borgin algerlega einangruð því að Finnar sátu um hana í norðri á Kirjálaeiðinu upp að Ladoga- vatni. Hungursneyðin var skelfileg, þeir sem uppvisir urðu að mannáti voru umsvifalaust teknir af lífi, en kettir, rottur og hvaðeina sem hægt var að leggja sér til munns var étið. Minnismerkið er stórt torg með hringlaga gryíju. Þar eru lágmyndir á veggjum og eldur logar á kyndlum eilíflega. Tónlist hljómar í þessari hvirfingu sem setur mann í stemmningu og síðan er gengið inn í stóran sal. Þar klæða risastórar mósaikmyndir hvorn endavegg salarins. Þær sýna m.a. hergagnaframleiðsluna, hermennina og konurnar sem eru að fara út á vígvöllinn. í litlum sýningarkössum á gólfinu eru ýrnsir smáhlutir frá þessum tíma. T.d. matarskammturinn, sem var 125 grömrn af brauði á mann. Kvikmynd er sýnd frá tímum umsátursins. Á degi hverjum skipta þeir út textaplötum þar sem skráð er einskonar dagbók stríðsins í borginni. Hér er stórt líkan af borginni og umsáturslínunni. Þjóðverjar komust aldrei inn í borgina sjálfa, aðeins að henni. Það eru kenningar unt að þeir hafi kannski aldrei ætlað inn í borgina heldur bara svelta íbúana til uppgjafar en ekki eyðileggja byggingar hennar. Hjalti Pálsson frá Hofi skrifar - Síðari hluti Dagbók frá Pétursborg 7. -11. október 2005 ekki mjög stór, þar sem Kartín mikla var unt tíma 1762 þegar hún undirbjó valdarán sitt og dauða manns síns, Péturs III, sem hafði þá ríkt í urn hálft ár. Katrín var þýsk prinsessa og aðeins 16 ára þegar hún giftist 1745 rússneska erfðaprinsinum sem tók við völdum 1761. Katrín varð merkasti keisari Rússlands eftir Pétur mikla og elskaði allt sem rússneskt var — nema manninn sinn, sem var ónytj ungur og til allrar hamingj u fýrir Rússland var hann drepinn eftir hálfs árs stjórnarsetu en Katrín tók við völdurn og ríkti til ársins 1796. Hún reyndist mikilhæfúr stjórnandi og átti sér fjölmarga ástmenn sem dugðu misjafnlega eins og gengur. Þeir sem stóðu sig vel fengu hallir til að búa í en hinir lakari voru Iátnir hverfa. Eftir þetta lá leiðin á veitingastaðinn Valhall sem er í kjallara og innréttaður í forn- urn stíl. í miðjum salnum þar sem við snæddunt var Askur Iggdrasils, lífstré Ásatrúar- manna, en vopn og dýrahamir héngu á veggjum. Urn hálffjögur var okkur ekið heint á hótel og eftir það var frjáls tími. Hann notuðu surnir til gönguferðar eftir aðalgötu borgarinnar Nevski prospect. Þá kontum við m.a. í verksmiðjusölu Lomonov- postulínsins, geysifallegt og keisaralegt postulín. Um kvöldið var borðað á veitingastað á hótelinu eftir það setið á barnunt frarn yfir mið- nætti. I móttökusal hótelsins komu jafnan á kvöldin nokkrar íðilfagrar konur, sátu þar í hægindunt og biðu eftir einhverju, virtist hálfleiðast, sýndust bara fegnar ef einhver vildi tala við þær eða bjóða þeim eitthvað, hvað stundum skeði. Mánudagur 10. október Dagurinn hófst með því að ekið var út á Vassilieyju til að skoða þar virki Péturs og Páls. Virkið var hugsað til að loka skipaleiðinni unt Nevu fyrir Svíunt sent voru aðalóvinurinn á þeim tíma. En á virkið reyndi aldrei sem slíkt. Þar hefur aldrei Vetrarhöllin. Ótrúleg bygging með 1057 sölum og herbergjum og 1945 gluggum. Byggingu hennar varlokið 1762. Takið eftir öllum styttunumá þakbrúninni sem enginn nær þó að skoða í návígi. Kvöldverður á veitingastaðnum Podvorja. Pétur Óli til vinstri og á móti honum Valentina rússneski leiðsögumaðurinn okkar. Dagana 7.-11. október s.l. fór 14 manna hópur í kynnisferð til Pétursborgar í Rússlandi. Flest voru það Skagfirðingar og þeir sem ekki voru það í upphafi ferðar voru orðir það um það er lauk, a.m.k. að einhverju leyti, þó að þeir viðurkenni það kannski ekki núna. Fyrri hluta ferðasögunnar var birtur í jólablaði Feykis þann 14. desember. Hér fylgir síðari hlutinn. Sunnudagur9. október Kl. tíu var lagt upp frá hótelinu og nú lá ieiðin suður í gosbrunnagarðinn við Peter- hofhöllina sunnan við borgina, á því svæði sem Þjóðverjar náðu og eyðilögðu að mestu leyti en þar hefur höllin og garðarnir verið endurbyggðir. Pétur nrikli lét gera þennan garð og gosbrunna, hannaði hann að nokkru leyti sjálfur og var ekkert til sparað í honum frekar en öðru sem hann tók sér fýrir. Garðurinn átti að verða flottari en Versalir í Frakklandi. Gosbrunnagarðurinn var gerður í tilefni af Norður- stríðunum við Svía og til minningar um sigurinn yfir Karli XII við Poltava 1709. Stvttur og gosbrunnar skipta hundruðum. Hinn stærsti sýnir Sarnson senr er að drepa ljónið en ljónið var einmitt í sænska skjaldarmerkinu. Öllum þess- um styttum var stolið í stríðinu og höllin meira og rninna eyðilögð í 900 daga umsátrinu. Úti fýrir sér á virkisborgina Kronstadt sem er á lítilli eyju úti í Finnska flóa. Þarna var herstöð og er kannski ennþá. Hún var tiltölulega einangruð og ekki opin almenningi. Beggja rnegin út frá eyjunni hafa Rússar gert gríðarlega flóðvarnargarða sem þeir loka ef stöðug vestanátt þrýstir sjónum inn í Finnska flóa. Ef það gerist þá nær fljótið Neva ekki að renna til hafs og skapar flóð uppi í Pétursborg. Flóinn er rnjög grunnur og mikið ferskvatn sem Neva dælir út úr sér að jafnaði. Út \ið sjóinn, skammt frá Peterhofhöllinni, ergulbygging,

x

Feykir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.