Feykir


Feykir - 18.10.2006, Blaðsíða 8

Feykir - 18.10.2006, Blaðsíða 8
Tómhentir skotveiðimenn Nánast ekkert sést af ijúpum Niu rjúpur í einu skoti. Valbjörn Geirmundsson virðist hafa meiri lukku með mynda- vélina en rjúpnaskytturnar en hann náði að festa niu rjúpur á mynd i einu skoti við Blönduvirkjun nú á dögunum. - Mynd: VG Veiðimenn og gangna- menn eru sammála um að rjúpnastofninn í Skagafirði og Húnavatns- sýslum virðist vera í algeru lágmarki. Þetta er í samræmi við niðurstöður talninga í vor. Tii dæmis kom í ljós við talningu að varp í Hegranesi í Skagafirði haíði nær alveg misfarist í vor og er líklegasta skýring þess langvarandi hret og kuldi. Sigurfinnur Jónsson, veiðimaður á Sauðárkróki, sem er einn fróðasti og reyndasti rjúpnaveiðimaður landsins, segist ekki muna eftir jafii steindrauðri veiði í upphafi tímabils og nú. Helst virðist vera að menn hafi séð rúpu í austurfjöllum Skagafjarðar en þó alls ekki mikið af henni. Sigfinnur og fleiri hafa bent á að vart hafi orðið við að skyttur stælust til að veiða á þeirn dögum sem veiði er bönnuð og hvetja til að menn virði þær leikreglur sent veiðimönnum eru settar. Sauðárkrókssókn Sigríður vígð Síðastliðinn sunnudag vígði Jón Aðalsteinn Baldvinsson, vígslubiskup, Sigríði Gunnarsdóttur, guðfræðing til prests- þjónustu á Sauðárkróki. Sr. Dalla Þórðardóttir prófastur lýsti vígslu, en aðrir vígsluvottar voru sr. Guðbjörg Jóhannesdóttir, sr. Gísli Gunnarsson, sr. Gunnar Jóhannesson og sr. Ólafur Hallgrímsson. Sigríður mun hlaupa í skarðið fyrir séra Guðbjörgu Jóhannesdóttur sem er í námsleyfi. Körfuboltinn í gang Leikið gegn Haukum Lið Tindastóls hefur leik í efstu deildinni í körfuknattleik á föstudags- kvöldið. Þá mæta Stólarnir liði Hauka og fer leikurinn fram í Hafnarfirði. Fyrsti heimaleik- urinn er síðan næstkomandi þriðjudagskvöld en þá kemur lið Þórs frá Þorlákshöfn. 1 „LATTU HJARTAÐ RAÐA I FÖR í NÁMINU. HEILINN 1 ER EKKERTTIL AÐ | TREYSTAÁ." | NJÓTTU ÞESS AÐ LIGCJAÁHYG6JULAUS | YFIR SKÓLABÓKUNUM. | WWW.KBNAMSMENN.IS B) „ I1mimimimimimimimimimimimimimimimimimimimi] Knattspyrnu- og körfuknattleiksdeildir Tindastóls kynna: O - ’V já Z. r V \\ r ■V' 9 A * T 3 V' k / ^ V — föstudaginn 20. október í íþróttahúsinu á Sauðárkróki! Kl. 19:30 Fjölskyldutónleikar * Miðaverðkr. 1200 Kl. 23:00 Stórdansleikur ‘1‘ Miðaverð kr. 2500 íV- Aldurstakmark 18 ára Forsala aðgöngumiða á Ábæ - veitingum á Sauðárkróki - ekki er hægt aö panta miöa en hægt er aö kaupa miða i forsölu í sima 453 6636 KNATTSPYRNU- OG KÖRFUKNATTLEIKSDEILDIR TINDASTÓLS DÆMI 2SSKE51 Whirlpool AW09765 1400 snúninga og 6kg þvottavél með stafrænu kerfisvali. 6th Sense - Skynjar óhreinindi i vatni sem flýtir þvottatima Þvotthæfni A Orkunýting A+ Vinduhæfni B fslenskt stjórnborð og leiðarvisir Whirlpool AWZ9811 Tvíátta og 6kg barkalaus þurrkari með rakaskynjara og krumpuvöm 2 hitastig 6th Sense rakaskynjari Affallsslanga beint i vegg Kaldur blástur og krumpuvöm Islenskur leiðarvisir ^kr. 119.995 D SAMAN ER HEIMILISLEí SkaaffeðmqafeúÆ KEYPTi SAMAN SÉ PARIÐTEKIÐ SAMAN ER HEIMILISLEGRA VERÐ Á PAKKANUM Fullt verð kr. 79.990 Tilboðsverð kr. 69.995 Fullt verð kr. 74.990 Tilboðsverð kr. 64.990 ISLENSKT STJÓRNBORÐ OGISLENSKUR LEIÐARVfSIR VELDU ÞITT EIGIÐ ÍSLEIUSKA PAR! Úrval hágæða Whirlpool þvottavéla og þurrkara á frábæru verði!

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.