Feykir - 20.12.2006, Side 7
47/2006 Feykir 7
Kona tekur við ritstjórn Feykis í fyrsta sinn
„Er óttaleg sveita
stelpa í mer"
Euöný Jóhannesdóttir er sveitastelpa frá Öngulsstöðum i Eyjafjarðarsveit. Mynd: ÁE
Um áramótin verða ekki einungis þau tímamót að nýr
ritstóri tekur við blaðinu heldur ritistýrir nú kona í fyrsta
skipti í 26 ára sögu Feykis. Gamli ritstjórinn settist niður
með þeim nýja og forvitnaðist um hana sjálfa og það sem
framundan er.
Hún heitirGuðný Jóhann-
esdóttir, 32 ára gift Karli
Jónssyni (Karlssonar á Sauð-
árkróki), og saman halda þau
heimili með þremur börnum,
kettinum Gretti og nokkrum
fiskunt. Guðnýá fósturdóttur
í SU'kkishólmi. Hún er frá
Öngulsstöðum í Hyjatirði og
segist vera óttaleg sveitastelpa
í sér.
„Við komum hingað í
skjóli myrkurs þann 29 .
nóvember sl. og þar sem við
völdum garðinn á Hólavegi
31 til þess að ganga í
hjónaband verð ég að segja
að við eigum hingað sterkar
taugar”, segir nýr ritstjóri
Feykis. “Mér lýst bara
ljómandi vel á ntig hér og tel
að hér verði gott að búa til
frambúðar.”
-Hver er þinn bakgrunnur í
blaðamennsku?
„Ég starfaði hjá Fróða um
fjögurra ára skeið á skrifaði þá í
öll tímarit útgáfunnar. Fyrst í
tvö ár í Reykjavík þá fastráðin
hjá Séð og Heyrt og síðar í tvö
ár á Akurevri þar sem ég
skrifaði í öll tímaritin. Ég
starfaði eitt sumará Degi sáluga
vann hjá Ak tímariti auk þess
að stofna og ritstýra tímaritinu
Við.”
-Hvernig lýst þér á Feyki
gamla?
„Mér líst bara vel á Feyki.
Blaðið á sér rnikla sögu og
traustan lesendahóp sent
gaman verður að kynnast og
læra á. Blaðið hefur sérstöðu
líkt og önnur héraðsfréttablöð
og hana mun ég virða.”
-Nú á að stækka blaðið og
endurhanna segðu okkur
aðeins nánar frá þvi?
„Já, gert er ráð fyrir því að
blaðið verði 12 síður í stað 8
áður. Mig langar að setja
rneira af fréttum af fólki inn í
blaðið auk þess að vera nteð
eina fréttaskýringu í hverju
blaði. Þá langar mig að hanna
blaðið í samvinnu við lesendur
og vil því hvetja alla til þess að
hafa samband á netfangið
feykir@nyprent.is eða í síma
8982597 og konta með sínar
hugmyndir. Ég hef hug á því
að hafa samband við
grunnskóla á svæði 1-eykis og
fá 10. bekki skólanna til þess
að vinna efni í blaðið. Eins
langar mig að fá krakka í
Fjölbrautaskólanum til þess
að skrifa í blaðið, íþrótta-
félögin og svona gæti ég talið
áfram. IJá hvet ég alla til þess
að senda inn efni eða greinar
því Feykir á að lialda áfram að
vera í því hlutverki að vera
blað fólksins.”
-Hvenær kemur jólaskapið
hjá þér?
„Já það er þetta með jólaskap-
ið. Ég hef alltaf verið mikið
jólabarn og jólaskapið byrjar
að láta á sér kræla síðsumars
þegar ég fer að ka upa jólagjafir.
Síðan smá versnar þetta og
nær síðan hámarki á að-
ventunni. Jólaundirbúning-
urinn hefúr reyndar verið
skrítinn þetta árið sökum
búferlaflutninga fjölskyld-
unnar en þetta er allt að
koma.” ÁG
byggingar, hvorki á sviði
iðnaðar, né á þekkingarsviðinu,
ef Hólaskóli er undanskilinn.
Það er hverjum manni ljóst að
það mun eldd verða neinn
verulegur vöxtur í frumatvinnu-
greinunum sjávarútvegi og
landbúnaði og því er mildlvægt
að byggja upp aðrar atvinnu-
greinar samliliða þeim sem lyrir
eru á þessum svæðum."
-Hvar er frumvarpið um
Nýsköpunarmiðstöð statt? Er
stefht að því að það verði að
lögum fyrir vorið og hvað
með staðsetningu
höfuðstöðva hennar?
„Það er búið að leggja
fruntvarpið frarn og ntæla fýrir
því. Þegar þing fór í jólaleyfi var
iðnaðarnefnd Alþingis með
rnálið til umfjöllunar. Ég geri
eldd ráð fyrir öðru en að það
verði samþykkt fyrir þinglok í
vor, en veit að ýmsar og
mikilvægar athugasemdir hafa
kontið fram í meðförum þess
sem mögulegt er að hafi áhrif á
afgreiðslu þess. Ef það verður
að lögunt er ljóst að starf að
byggðamálum á vegunt hins
opinbera mun taka töluverðum
breytingum og rneiri áhersla
verður lögð á nýsköpun og
uppbyggingu þekkingarsetra
unt land allt. Hvað varðar
höfuðstöðvar væntanlegrar
stofnunar, þá liggur fyrir yfir-
lýsing fyrrverandi og núverandi
iðnaðar- og viðskiptaráðherra
að þær verði staðsettar hér á
Sauðárkróki og ég á ekki von á
öðru en að starfsemin hér eflist
ffekar en hitt. Hvað fjár-
málahliðina varðar, þá er afar
mikilvægt að halda því til haga
að þótt svo að víða hafi orðið
breytingar á fjármálaumhverfi
fyrirtækja í kjölfar aukins
aðgangs að lánsfé, þá er ennþá
mikil þörf fyrir stofnun eins og
Byggðastofnun, því við sjáum
vel að bankarnir eru ekki
tilbúnir til að lána hvar sem er á
landinu. Það er einnig
mildlvægt að ítreka hlutverk
stofnunarinnar í ýmsum
verkefnum tengdum
byggðarannsóknum og þróun.
Þótt þessi hluti starfseminnar
sé ekki ýkja sýnilegur þá er
hann engu að síður afar
mikilvægur fyrir fyrirtæki og
einstaka landshluta. Það er því
alveg ljóst að áfram verður
mikil þörf fyrir stofnun sem
sinnir þeint verkefnum sem
Byggðastofnun er að fást við og
mildlvægt að standa vörð unt
starfsemi hennar."
-Nú verður þú í baráttusæti
hjá Framsókn í NV kjördæmi.
Áttu von á hörðum slag og
hvernig metur þú stöðu þíns
flokks almennt?
Já, ég á von á því að baráttan hér
verði hörð. Vegna fólksfækk-
unar flyst einn þingmaður úr
þessu kjördæmi í Suðvestur
kjördæmið, þar sem fólki hefúr
fjölgað rnjög. Það verður því
hart barist um þessi 9 þingsæti
sem eftir verða hér. Ég met hins
vegar stöðuna svo í þessu
kjördæmi að Framsóknar-
flokkurinn eigi alla möguleika á
að ná tveimur þingmönnum og
ég mun leggja mig alla ffam um
að svo verði. Ég hef fundið fyrir
mikJum stuðningi og tel að
sóknarfærin séu fyrir hendi.
Hvað varðar flokkinn á
landsvísu, þá er öllurn ljóst að
hann hefúr átt við talsverða
erfiðleika að etja. Flokkurinn
hefur verið í forystu fyrir mörg
erfið mál í ríkisstjórnar-
samstarfinu og virðist síður
njóta þeirra framfara sem orðið
hafa í samfélaginu en sam-
starfsflokkurinn.
Því er heldur ekki að le)na
að við höfum átt við nokkurn
innanbúðarvanda að etja. En
flokkurinn stendur á gömlum
merg og á ennþá brýnt erindi
við þjóðina þótt hann sé orðinn
90 ára gamall. Ég hef því trú á
því að flokkurinn muni koma
sterkur út úr þeirri kosninga-
baráttu og kosningum sem
framundan eru. Það er
athyglisvert að þótt svo flokk-
urinn mælist með lágt fylgi í
skoðanakönnunum, þá eru það
mun fleiri, eða hátt í 40%
þjóðarinnar, sent telur mikil-
vægt að Framsóknarflokkurinn
sé við stjórnvölinn. Andstæð-
ingar flokksins eru duglegir að
setja á hann ýmsa merkimiða og
gefa honum ntiður góðar
einkunnir.
En hvað svo sem
andstæðingar okkar segja, þá er
Framsóknarflokkurinn fjTst og
ffemst flokkur santvinnu, sátta
og umbóta sem starfar á miðju
hins pólitíska litrófs og hann
hefúr átt ríkan þátt í sam-
félagslegum ffamförum liðinna
áratuga. Það er og verður þörf
fyrir slíkan flokk í íslenskum
stjórnmálum.
-Hvernig eru jólin hjá ykkur
fjölskyldunni? Hvað hafið þið
á borðum og hvernig komið
þið ykkur í réttu
jólastemninguna?
„F)TÍr utan þá helgi sent jólin
tákna eru þau fyrir mér tími
samvista við stórfjölskylduna og
tækitæri til slökunar og af-
þreyingar af ýmsu tagi. Það er
yfirleitt hægur stígandi í
jólastemningunni sem byrjar
nteð aðventukaffi hjá mömmu.
Svo eru ýmsar hefðir sem eru
ómissandi, eins og laufa-
brauðsgerðin hjá Margréti,
skatan hjá mömmu á Þor-
láksmessu og rauðkálið ffá
Elínu - allt þetta og fleira til
konta mannskapnum í réttu
jólastemninguna sem nær
hámarki þegar klukkan slær sex
á aðfangadag.
Jólamaturinn á mínum bæ
er afar hefðbundinn, ham-
borgarhryggur með öllu til-
heyrandi og heimagerður ís í
eftirrétt. Með þessu er að
sjálfsögðu drukkið malt og
appelsín í ómældu magni! Ég
hef nokkrum sinnum reynt að
brydda upp á nýjungum, eins
og t.d. að bjóða upp á girni-
legan forrétt, en er samstundis
púuð niður með allar breyting-
ar. Þegar búið er að ganga frá
eftir matinn er það svo gott kaffi
og heimagert nammi um leið
og jólapakkarnir eru opnaðir.
Áramótin eru líka skemmti-
legur tími með fullt af hefðum.
Þá korna systkini mín sem búa
annars staðar á landinu gjarnan
með sínar fjölskyldur. Ása
María dóttir okkar Guðmundar
á afmæli 1. janúar og við
höldum upp á það með
ntatarveislu fyrir alla fjöl-
skylduna á gantlárskvöld. Jólin
og áramótin eru ntér sem sagt
atar ánægjulegur og urn leið
friðsæll tími og ég vona að hann
sé það einnig öllum lesendum
Feykis.
Með ósk um gleðileg jól og
gæfúríkt komandi ár."