Feykir


Feykir - 15.03.2007, Blaðsíða 9

Feykir - 15.03.2007, Blaðsíða 9
n/2007 Feyklr 9 ( HINN FULLKOMNI FERMINGARDAGUR ) Feykir fékk tvö fermingarbörn til þess aó deila með okkur hvernig hinn fullkomni fermingardagur liti út í þeirra augum Jóhannes Torfason frá Reykjum fermist á Hvítasunnudag Vona aó þaó verði sól og hiti / Varmahlíðarskóla má ánefa finna framtíðar leikara. Fjör á árshátíð eldri nemenda Varmahlíðarskóla Lilja Bjarney Valdimarsdóttir Rós myndi fullkomna daginn Lilja Bjarney Valdimars- dóttir á Skagaströnd er að fara að fermast þann 13. maí næstkomandi. Feykir fékk Lilju til þess að láta sig dreyma og deila með okkur sínum hugmyndum af hinum fullkomna fermingardegi. Til þess að fermingardag- urinn minn verði fullkominn væri ég búin að láta plokka og lita á mér augabrýmar og væri búin að lita hárið á mér dökkt. Á sjálfan femiingardaginn myndi ég fara í hárgreiðslu, en væri ekki með einhveija þ\_ílíka hárgreiðslu, heldur bara slöngu- lokka og nokkrarspennur. Lítið en samt flott. Ég væri í upphlut og afi væri búinn að smíða allt víravirkið en ég er ekki alveg viss hvemig skóm ég væri til í að vera í. Ég myndi mála mig eitthvað en samt ekkert svaka mikið bara maskara og kannski eitthvað aðeins meira. Ég vona líka að allir ættingjar mínir komist í veisluna vegna þess að flestir búa fýrir sunnan og ég bý héma fýrir norðan þannig að ég vona bara að þeir komist allir. Til þess að veislan myndi verða fúllkomin þá væri pabbi búinn að gera allt eldhúsið þannig að það væri tilbúið. Megnið af skrautinu væri bleikt en samt vil ég líka hafa eitthvað blátt þ\n að þernað Fluttu Skagfirsk- an draum Ég fermist í Reykjakirkju á hvítasunnudaginn, 27 maí. Ég vona að það verði heiðskírt, sól og hiti. Ég vil helst geta sofið út en samt geta haft nægan tíma til að undirbúa mig undir ferming- una með því að fara yfir það sem \ið höfúm lært í vetur og hitta suma gestina. Fermingin sjálf skiptir náttúrulega mestu máli þannig að ég vona að allt gangi vel og fari nokkum veginn eftir -áætlun. Ég er líklega síðasta ferming- arbamið hans séra Ólafs þannig að það væri betra ef allt gengi að óskum. Eftir ferminguna verður veisla í Árgarði þar sem ég býst við að verði miklar kræsingar. Sérstaklega hlakka ég til að Árshátíð eldri nemenda Varmahlíðarskóla var haldin í íþróttahúsinu í Varmahlíð á dögunum. Á árshátíðinni fluttu nemendur 7. - 10. bekkjar ýmis skemmtiatriði en að öðrum atriðum ólöstuðum var hápunktur sýningarinnar flutningur 10. bekkinga á frumsömdu leikverki sínu, Skagfirskum draumi, undir leikstjórn Ólafs S. K. Þorvaldz. Að skemmtun lokinni var árshátíðargestum boðið til kaffisamsætis í matsal skólans og munu um 320 manns hafa sest þar að veisluborðinu. Venja hefur verið að halda árshátíðina í Miðgarði, en þar sem hann er ekki í boði nú á meðan á endurbótum á honum stendur, var gripið til þess ráðs að hafa skemmti- atriðin í íþróttahúsinu. Af sömu ástæðu var ekki um að ræða dansleik að skemmtun lokinni, en nemendur fengu inni fyrir diskótek á Hótel Varmahlíð og tókst vel til. Fleiri myndir frá árshátíð- inni má sjá inni á heimasíðu skólans: www.varmahIidarskoli.is Þeir tóku sig vel út jakkafataklæddir uppi á sviði strákarnir. Áhorfendur skemmtu sér vel á árshátíðinni. smakka „pavloa” tertuna sem mammabýrtil. í fermingargjöf langar mig ekki í neitt sérstakt ffekar en annað en ég býst við að fá peninga þar sem það er verður bleikt og ljósblátt, en það væri samt líka geðveikt flott að vera með eitthvað silfrað eða hvítt. Á kertinu \11 ég að standi eitthvað, það á sko líka að vera bleikt, en það sem ég vil láta standa á þvi er t.d. dagsetningin og nafnið mitt, allt naínið en samt sleppa Valdimarsdóttir. Ég væri til í að hafa mat eftir messuna og síðan einhveþar kökur eftir það, kransakaka og marsípankaka eru bara eitthvað sem að maður þarf að hafa í fermingarveislunni. Mig langar að láta eitthvað standa á kökunni t.d. nafnið mitt og fenningardaginn og þannig. Rétt áður en ég sker kökuna, marsípankökuna, þá ætla ég að halda ræðu. Hún verður ekki löng en ekki heldur stutt. Ég opna pakkana ekki fýrr en í lok veislunnar og ég vona að ég fái fartölvu ffá mömmu og pabba en þótt ég m>ndi ekki tá algeng fermingargjöf. Ég vona að allir sem ég býð komist þó flestir komi langt að. það þá væri dagurinn samt fúllkomin ef allt hitt myndi rætast. Ég vona líka að ég fái staffæna myndavél eða GSM síma ifá systkinum mínum, ffá hinum í fjölskyldunum væri ég til í að fá snyrtidót, ilmvatn, skartgripi, hálsmen, eymalokka og hringa. í lok veislunnar myndi ég vilja að fá að tára í veislur hjá vinkonum mínum til þess að sjá hvemig veislan þeirra er og sjá hvað þær fengu í fenningargjöf og hvort þetta hefði verið eins og þær vildu að dagurinn þeirra væri. Til þess að fúllkomna daginn þá myndi ég vilja fá rós ffá, bara einhveijum, af því ég elska rósir og blóm. Þannig að ef einhver myndi gefa mér rós eða blóm þá væri dagurinn fúllkominn. Svona væri draumaferm- ingardagurinn minn.

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.