Feykir


Feykir - 07.06.2007, Blaðsíða 3

Feykir - 07.06.2007, Blaðsíða 3
22/2007 Feykir 3 Hafíssetrið opnar á Blönduósi Opnar í einu elsta timburhúsi landsins Hafíssetrið á Blönduósi opnar á nýjan leik laugar- daginn 9. júní kl. 14:00, eftir að hafa verið lokað í vetur. Erla Gunnarsdóttir verður forstöðumaður safnsins í sumar og er öllum boóið að vera við opnunina þar sem heitt verður á könnunni og lítilsháttar dagskrá. I Hafíssetrinu verður til sýnis allt það sem viðkemur hafís á fjölbreyttan og fræðandi hátt. Sem dæmi verður veðrið mælt og skoðað á hverjum degi en það er einmitt hluti af sýningunni. Safnið er til húsa í Hillebrandtshúsi, Blöndu- byggð 2, en þetta hús er eitt elsta timburhús landsins. Helsti hvatamaður setursins er dr. Þór Jakobsson veður- fræðingur og einn helsti fræðimaður á sviði hafíss og hafíssrannsókna á íslandi. Sýningastjóri Hafíssetursins er Björn G. Björnsson. Opið verður í Hafíssetrinu alla daga á milli 11 - 17 og eru allir velkomnir. Hofsós Skólagaröar og kofabyggó á þriöjudögum og fimmtudögum í sumar. Skráning fyrir börn fædd 1994-2001 hefst 7. júní og stendur til 12. júní. Umsjónarmenn eru Elín Friðvinsdóttir og Snæbjörn Guðbjartsson ( Krummi) sem taka á móti skráningum í síma 453 7325. Æskulýðs-og frístundadeild 16.-17. júní Þaö veróur hæ-hó jibbí-jei á Sauöárkróki Glæsileg dagskrá á Sauðárkróki dagana 16. og 17. júní. Laugardagur 16. júní - Kvennahlaup ÍSÍ - Fótboltahátíð aldarinnar í tilefni af 100 ára afmæli Tindastóls Sunnudagur 17. júní Þjóðhátíðardagur íslands Vegleg hátíðarhöld á íþróttaleikvangi Sauðárkróks. - Björgvin Franz Gíslason - Auðunn Blöndal - Hljómsveitin Baggalútur - Brúðusýningin Pétur og úlfurinn - Leikja- og þrautabraut Tindastóls Nú leikur öll fjölskyldan sér saman á þjóðhátíðardaginn og fagnar um leið 100 ára afmæli Ungmennafélagsins Tindastóls. (jððajpdatf Verð br 99,990,- LT37JHM DIBOSS 37" HD 16:9 LCD SJÓNVARP • Upplausn: 1366x768 punktar • HD Ready • Skerpa: 800:1 og svartími: 9ms • Birtustig: 500 cd/m2 • Progressiv scan • 2 x 30w Nicam Stereó Hljóðkerfi ■ 2 Scart, HDMI, Component, SVHS, CVBS og heyrnartólstengi • PC tenging í gegnum HDMI •Textavarp með • 500 síðna minni • Borðstandurfylgir LT32A2HM DIBOSS 32" HD LCD SJÓNVARP • Upplausn: 1366x768 punktar • HD Ready • Skerpa: 800:1 og svartími:8ms • Birtustig 500cd/m2 • Progressiv scan • 2 x 7w Nicam Stereó hljóðkerfi • 2 Scart (með RGB), HDMI, • Component, CVBS og heyrnartólstengi • Textavarp Fjarstýring ■ Borðstandurfylgir \r&rð br Protan Þakdúkar Einstök gæði 27 ára góS reynsla af Profan þakdúkum hér á landi Vottaðir samkvæmt ISO 9001 Vistvænir og endurnýtanlegir Viðhaldsfríir og með langan líftíma Lagðir í öllum veSrum sumar og vetur (0) PROTAN WOJ Vfmet ÁREIÐANLEIKI - ÞJÖNUSTA - ÁRANGUR Gylfaflöt 9 112Reykjavík Sími: 530 6000 Fax: 530 6021 www.limtrevirnet.is

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.