Feykir


Feykir - 07.06.2007, Blaðsíða 10

Feykir - 07.06.2007, Blaðsíða 10
lO Feykir 22/2007 Sjómannadagurinn á Sauðárkróki, Skagaströnd ogHofsósi Áhafnir skipanna börðust fyrir heiðri sínum Aó venju var nóg um aö vera greinilegt að veðurguðirnir vc því varla var hægt að biðja ui Hátíðarhöld voru á hafn- arsvæði Sauðkrækinga og íjöldi fólks mætti til að fylgjast með, en björgunarsveitin Skagfirðingasveit var staðráðin í að gera daginn sem bestan. Dagskráin hófst með stuttri skemmtisiglingu. Að henni lokinni var keppt í ýmsum hefðbundnum greinum s.s. kappróðri, flotgallasundi og fyrir alla fjölskylduna og u í góðu skapi þennan dag betra veður. koddaslag, og oftar en ekki voru það áhafnir skipana sem börðust um heiður sinn. Sjómenn grilluðu pylsur sem runnu ofan í mannskap- inn og loks var kaffisala á svæðinu. Dagskrá fram á rauða nótt á Skagaströnd Glampandi sól og hlýr vindur var á laugardaginn þegar Skagstrendingar og aðrir nærsveitungar byrjuðu daginn á því að skella sér í skemmtisiglingu fyrir utan Skagastrandarhöfn. Að henni lokinni var að sjálfsögðu keppt í kappróðri þar sem fjögur lið höfðu verið skráð til leiks. Ýmislegt annað var í boði fýrir bæjarbúa fram eftir degi, ræðuhöld voru með minna móti en þess í stað fleiri og skemmtilegri FASTEIGNASALA Saudánkróks 5UOU«UOTU3 5SOSAUO«»líO<UB SM «53 5900 AÐB4 5683 JORÐ TILSOLU Til sölu erjörðin Holtsmúli á Langholti, Skagafirði.Stærð lands er 150 ha, þar af 27 ha ræktaðir. Á jörðinni eru m.a. 227 m2 íbúðarhús, 2 fjárhús, vélageymsla og minkahús.Veiðihlunnindi í Staðará. Framleiðsluréttur í kindakjöti getur fylgt með svo og vélar og tæki. Hitaveita frá Varmahlíð. ';.A/ Sjá myndir á Skagafjördur.com • Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Fasteignasala Sauðárkróks • Suðurgötu 3, Sauðárkróki • Sími 453 5900 & 864 5889 Ágúst Guðmundsson löggiltur fasteignasali • Anna J. Hjartadóttir sölumaður Sumar T.Í.M. hefst mánudaginn 11. júní kl. 8:00 Allir skulu mæta í vestum sem verða borin út ásamt dagskrá til allra í vikunni og klædd eftir veðri. Þeir sem eru að fara í tómstundir mæta í félagsmiðstöðina í kjallara Árskóla en aðrir mæta vió aöalinngang íþróttahússins. Allar upplýsingar er hægt að nálgast á heimasíðu sveitarfélagsins, www.skagafjordur.is eða með því að senda tölvupóst á sumartim@skagafjordur.is Verkefnastjóri er Sigurlaug Vordísi, sími: 6604681 Sláttur í görðum í sumar veróur starfræktur sláttuhópur á vegum Vinnuskóla Skagafjaröar Hlutverk hans er fyrst og fremst að slá og raka gras í görðum eldri borgara og öryrkja en þjónustan er einnig í boði fyrir almenning. Tekið er á móti pöntunum í sláttinn virka daga milli kl. 11 og 12 hjá Stefáni Arnari yfirflokksstjóra í síma: 6604685 og/eða á sama tíma í Ráðhúsinu sími: 4556000 Menn gáfu ekkert eftirí koddaslagnum við Sauðárkrókshöfn. skemmtiatriði. Loks endaði dagurinn nreð stórdansleik í Fellsborg þar sem hljómsveitin Úlrik skemmti lýðnurn fram á nótt. Hofsósingar fjölmenntu á höfnina Ólíkt Skagstrendingum og Sauðkrækingum héldu Hofs- ósingar Sjómannadaginn há- tíðlegan á sunnudeginum 3. júní, sem er sjómannadagurinn sjálfur. Líkt og annarsstaðar var góð dagskrá á svæðinu og bæjarbúar söfnuðust saman á hafnarsvæðinu. Hvaö þá I róðrarkeppninni. Dagskráin hófst með helgistund í urnsjón Sr. Gunnars Jóhannessonar, en hún fór frarn á hafnarsvæðinu. Að henni lokinni varýmiskonar dagskrá í boði s.s. sigling og keppnir og voru allir bæjarbúar hvattir til að taka þátt. I.oks var verðlaunaafhending og kaffisala í Höfðaborg og þangað voru allir velkomnir. Það voru björgunarsveitin Grettir og Slysavarnarfélagið Harpan sem sáu um að gera þennan dag sem skemmtilegastan og er ekki annað að sjá en þeim hafi tekist vel til. Húnabjörgin á fullri ferð frá Skagaströnd. Það var fjölmenni á Sjómannadagshátið á Skagaströnd. Fjölmenni tók þátt i hátiðardagskrá á Sjómannasaginn á Hofsós.

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.