Feykir


Feykir - 19.07.2007, Blaðsíða 3

Feykir - 19.07.2007, Blaðsíða 3
27/2007 Feykir 3 Gestir ganga úr kirkju eftir athöfnina. Mynd ÖÞ. Messa að Knappstöðum í Fljótum Hestafólk fjölmennti Hin árlega guösþjónusta í Knappstaöakirkju í Fljótum var si. sunnudagí ágætu veöri. Sú hefö hefurskapast á undanförnum árum að margir fara ríðandi til messunnar og svo var einnig nú, um helmingur kirkjugesta Knappstaðkirkja er löngu aflögð sem sóknarkirkja en þar er ávallt rnessað einu sinni á ári. Kirkjan er ein elsta timburkirkja í landinu. Sérstök stemming er \ið þessa messu og ^'firleitt allmargt brott fluttra sveitunga. Eftir athöfnina er ávallt kaffi- kom á„ þarfasta þjóninum”. diykkja í kirkjugarðinum og þar er raunar meirihluti kirkjugesta meðan athöfnin stendur yfir því kirkjan tekur aðeins um 30-40 manns í sæti. Það var sr. Gunnar Jóhannesson sóknarprestur sem messaði en organisti var Anna Jónsdóttir. ÖÞ. Júlíus Baldursson ræktar landnámshænur Verðlaunahænsn Júlíus Baldursson á Tjom í Vatnsnesi, rekur eitt stærsta landnámshænsnabú á landinu. Á árlegri sýningu á vegum Félags íslensku landnámshænunnar sem haldin var í Húsdýragarðinum þann30.júnís.l., hlaut Júlíusfyrstu verölaun fýrir fallegustu landnámshænuna og landnámshanann. Þetta er í þriðja skipti sem Júlíus lilýtur þessi verðlaun, og fékk hann að launum far- andbikar og pening til eignar. Hann byrjaði að rækta íslenskar landnámshænur árið 1978 þegar fuglinn var komin í útrýmingarhættu og hefúr verið að unga út, selja og dreifa fúglunum síðan og vegnað vel í þessum bransa, en fuglamir hans þykja einkar fallegir. J úlíus m un vera með sýningu á landbúnaðarsýningunni sem ffam fer í Reiðhöllinni Svaðastöðum á Sauðárkróki, dagana 17. - 19. ágúst. Áhuga- samir geta skoðað hænur og bú Júlíusar á síðunni www. islenskarlandnamshaenur.is. WÓN VELAR Járnhálsi 2 110 Reykjavík Sími 5 800 200 www.velar.is léttbyggð hjólhýsi frá kr. 1.280.000 með öllu Þá erum við rétta fólkið TölvuþjónustaTengils hefur tekið við rekstri Fjölnets. Höfum flutt okkur um set og erum nú til húsa að Borgarflöt 27 (gamla RKS-húsinu). I tölvu- og netþjónustu erum við klár! —IClénfltff eh TOLVUÞJONUSTA Borgarflöt 27 Sauðárkróki Sími 455 7900 tolvur@tengillehf.is Protan Þakdúkar Einstök gæði 27 ára góð reynsla af Protan þakdúkum hér á landi. • VottaSir samkvæmt ISO 9001 • Vistvænir og endurnýtanlegir • ViShaldsfríir og meö langan líftíma • LagSir í öllum veSrum sumar og vetur C0) PROTAN Gylfaflöt 9 112 Reykjavík wrn [ÉviMVImet ÁREIÐANLEIKI - ÞJÓNUSTA - ÁRANGUR Sími: 530 6000 Fax: 530 6021 www.limtrevirnet.is

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.