Feykir


Feykir - 02.08.2007, Page 6

Feykir - 02.08.2007, Page 6
6 Feykir 29/2007 íþróttafréttir Sigurganga Tindastóls heldur áfram Frá unglingastarfí Golfklúbbs Sauðárkróks Sigur 1 hitaleik Álftanes tók á móti liði Tindastóls um helgina. Segja má að mikiil hiti og barátta hafi einkennt þennan leik, sem fram fór á Bessastaðavelli. Bæði lið mættu harðákveðin til leiks en það var þó Tindastóll sem bar Ebbe Nygaard kom Tindastóli yfir strax á 8. mínútu nteð glæsilegu marki, en hann hefur verið að gera góða hluti nteð liðinu í sumar og skorað 9 mörk í 7 leikjum. Leikntanni Álftaness var vikið af velli stuttu síðar, og hljóp þá hiti í leikinn. Dómarinn var svo sannarlega hvergi hættur, dæmdi víta- spyrnu á lið Tindastóls sem Álftanes nýtti sér og jafiiaði leikinn. Tindastóll lét þetta þó ekki á sig fá og skoraði tvö mörk sigur ur bítum, 3-2. í lok fyrri hálfleiks, en það voru þeir Ingvi Hrannar Ómarsson og Pálmi Þór Valgeirsson sem voru þar á ferðinni. Önnur vítaspyrna var dæmd á lið Tindastóls í síðari hálfleik, mjög umdeild, svo ekki sé annað sagt. Álftanes minnkaði þar muninn og staðan orðin 2-3 og það urðu úrslit leiksins. Ekki bárust neinar fregnir frá leik Hvatar og Berserkja, en Hvöt sigraði þann leik með tveimur mörkum gegn engu. Þú hefur alltaf góða ástæðu til að heimsækja Norðurland vestra! DÖFINNI 2. ágúst : Sauðárkrókur Tindastóll-Völsungur, M.fl kvenna l.deild 3. ágúst : Hólar Tónleikar. Þóra Einarsdóttir sópran og Björn I. Jónsson flytja sönglög og óperuaríur við orgelið, kl. 20:00 3- 6. ágúst : Laugarbakki og Bjarg í Miðfirði Grettishátíð. Menningardagskrá, víkingar og kraftakeppni. 4. ágúst : Sauðárkrókur Verslunnarmannahelgarrmót, opið mót, Golfklúbbur Sauðárkróks 4- 5. ágúst : Vatnsnes Kaffihlaðborð Húsfreyjanna í Hamarsbúð 4. ágúst : Áskaffi, Glaumbæ „Kvöldverður að handan Vatna hætti" 4. ágúst : Skagaströnd, Blönduós og Sauðárkrókur Norðvesturþrenna. Opin mótaröð í golfi. 5. ágúst : Hólar Tónleikar. Norskt þjóðlagatríó, kl. 15:00 5. ágúst : Siglufjörður Útimessa í Hvanneyrarskál kl 11:00 5. ágúst : Skagafjörður Messa í Ábæjarkirkju kl. 14:00 8. ágúst : Kaffi Króks-mótaröðin í golfi;; Sauðárkrókur Tindastóll - Hvíti riddarinn, M.fl karla, Sauðárkrókur kl 19 10. -12. ágúst : Hólar í Hjaltadal. Hólahátíð. 11. -12. ágúst : Sauðárkrókur Króksmót í knattspyrnu, 7. - 5. flokkur 12. ágúst : Húnaþingi vestra: Selatalningardagur á Vatnsnesi 15. ágúst : Sauðárkrókur Kaffi Króks-mótaröðin í golfi;; Sauðárkrókur SAMTOK SVEITARFELAGA A NORÐURLANOI VESTRA ATVINNUPROUN UMF. TINDASTÓLL Ungt fólk á öllum aldri í svaka stuði! GS sendi tvær sveitir til leiks Golfklúbbur Sauðárkróks sendi tvær sveitir til keppni í Sveitakeppni drengja 15 ára og yngri 20.-22. júlí s.l. en alls mættu 17 sveitir til leiks á Vífilstaðavelli, velli Golfklúbbs Kópavogs og Garðabæjar. Á föstudeginum var leikinn 18 holu höggleikur og eftir hann var raðað í riðla. A sveitin endaði þar í ll.sæti og B sveitin í því 16. Á laugardeginum og sunnudeginum léku sveitirnar holukeppni - tvo leiki hvorn daginn - og voru spilaðar 36 holur hvorn dag. Eftir það fékkst endanleg staða í keppninni. A sveitin varð í 10. sæti og B sveitin í því 17. Árangurinn er ljómandi góður þar sem flestir keppenda voru þarna að stíga sín fyrstu skref í keppnisgolfi og eiga eftir mörg ár í sveitakeppninni. Einungis var einn keppandi 15 ára þ.e. á sínu síðasta ári í þessari sveitakeppni en yngsti keppandinn var 9 ára. A sveitina skipuðu þeir Þorbergur Ólafsson, Ingvi Þór B-sveitin. Óskarsson, Arnar Geir Sigurjónsson, Ingi Pétursson, Hjartarson og Þröstur Kárason. Grétar Pálsson og Elvar Ingi B sveitina skipuðu þeir Jónas Hjartarson.

x

Feykir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.