Feykir - 13.03.2008, Qupperneq 3
10/2008 Feykir 3
Framkvæmdastjóri
Vaxtarsamnings
Norðurlands vestra
Starfslýsing:
(megindráttum felur starf framkvæmdastjórans í sér umsjón og samræmingu yfir
starfi tveggja klasa þ.e. menntunar og rannsóknar, menningar og ferðaþjónustu.
Framkvæmdastjóri vinnur náið með stjórn samningsins og fer eftir stefnu og
áherslum sem settar eru af stjórn.
Framkvæmdastjóri heyrir undir stjórn og starfar á skrifstofu
Vaxtarsamningsins á Sauðárkróki.
Nánari lýsing verkefna:
• Yfirumsjón með starfsemi Vaxtarsamnings
og klasauppbyggingu
■ Skýrslugerð og upplýsingagjöf tii stjórnar
■ Kynning á starfi, markmiðum og
verkefnum Vaxtarsamnings
■ Önnur verkefni sem stjórn Vaxtarsamningsins
felur starfsmanni s.s. ráðgjöf til fyrirtækja
og einstaklinga og verkefnastjórn
Kröfur um menntun og reynslu:
• Háskólamenntun og/eða reynsla sem nýtist (starfi
■ Góð íslensku- og enskukunnátta
• Góð tölvukunnátta
• Hæfni í mannlegum samskiptum
• Frumkvæði og metnaður (starfi
Skriflegar umsóknir, sem tilgreina m.a. menntun og fyrri störf, skulu sendar á skrifstofu
Blönduóssbaejar, Hnjúkabyggð 33, 540 Blönduósi, og merktar framkvæmdastjóri
Vaxtarsamnings Norðurlands vestra.
Umsóknir skulu jafnframt sendar rafrænt á arnar@blonduos.is
Umsóknarfrestur er til 19. mars n.k.
Nánari upptýsingar um starfið veitirArnar Þór Sævarsson,
formaður stjórnar Vaxtarsamnings Norðurlands vestra.
Netfang: arnar@blonduos.is
Hinjalt Fljóllegt Þœgilegt
Skagfirskir verktakar
Ný verkstæðisbygging KS á Sauðárkróki
Unnið af krafti
í haust hófust á Sauðár-
króki byggingaframkv-
æmdir við verkstæðishús
Kaupfélags Skagfirðinga.
Húsið er 3300 fermetrar
að grunnfleti og efri hæð
verður tæpir 860 m2.
I'etta nýja hús rís rétt
sunnan við Vélaverkstæði KS
og verður tengibygging á milli
húsanna. Stærsti hluti hússins
er ætlaður undir bílaverkstæði
en í því verður einnig
rafinagnsverkstæði. Verktaki
við bygginguna er Friðrik
Jónsson ehf. á Sauðárkróki.
Ólafúr Friðriksson verkstjóri
sagði að framkvæmdir við
bygginguna hefðu gengið vel
til þessa þrátt fyrir að tíðarfar
síðustu vikur hefði verið
rysjótt. ÖÞ:
Fara aftur í Hrútafjörðinn
eftir páskana
Gríptu með þér pakka
næst þegar þú ferð í búð!
Eins og kunnugt er hafa Skagfirskir verktakar unnið vestur í
Hrútafirði undanfarið en þeir fengu þar stórt verk seint á
sfðasta ári. Verkið felst f breytingum á Þjóðvegi 1 sem nú á
að fara nokkra kílómetra út HrútaQörðinn að vestanverðu og
kemur svo inná þjóðveginn að austanverðu nokkuð norðan
við núverandi Staðarskála.
Feykir hafði samband við
Jón Árnason bifreiðarstjóra á
Sauðárkróki og spurði hvernig
verkið gengi. - Við byrjuðum
þarna eítir áramótin og það
hafa verið 12-15 manns þarna
við vinnu þar til í lok febrúar.
Þetta hefur gengið ágætlega.
Við erum þarna með um 10
kílómetra langan veg og það
má segja að undirbyggingu
hans er nánast lokið. Við
skiljum eftir part í kringum
brúnna en þar er búið að
steypa sökkla fyrir hana.
Hrútafjarðaráin var flutt
( MYND VIKUNNAR )
Þeir félagar Ómar Bragi Stefánsson, fyrrum vert á Kaffi
Krók og Jón Dan, núverandi vert, geröu sér lítið fyrir einn
daginn og gengu í störf tryggingarfélags hússins sem í 6
vikur haföi móast viö aö þrífa upp glerbrot og naglaspýtur
í kringum húsiö. Gott framtak þetta strákar.
lítillega þannig að hægt sé að
byggja brúnna á þurru og það
er bara varúðarráðstöfun að
skilja eftir smá part þarna ef
kæmu mikil vorflóð í ána. Svo
er meiningin að halda áfram
eftir páskana þá vonumst við
til að frost í jörðu verði farið
að minnka, en það er í
rauninni grundvöllur fyrir að
við getum haldið áfram.“
Jón segir að þeir eigi að
skila veginum 20 ágúst. Það er
að segja veginum lögðum
slitlagi en þeir hafi svo nokkrar
vikur til að ljúka ýmissi
frágangsvinnu tilheyrandi
verkinu.
ÖÞ:
Og
gómsætar múffur
tilvalið ípáskabaksturinn,
sumarbústaðinn og...