Feykir - 13.03.2008, Page 4
4 Feykir 10/2008
varðandi
Sparisjóðs Sigluijarðar á
Sparisjóði Skagafjarðar
um 7 mánuðum
eftir umdeildan fund
stofhfjárhafa í Sparisjóði
Skagafjarðar. Þrátt fyrir
þann tíma sem FME hefur tekið
sér er úrskurðurinn óvandaður
og órökstuddur. Þá er enn
ósvarað fjölda fyrirspuma og
alvarlegra athugasemda sem
beint hefúr verið til FME er
varða lögmæti samrunaferlisins
og meðferðar stofiifjárhluta
og lögmæti aðalfúndar
sjóðsins. I úrskurðinum segir
hinsvegar “Fjármálaeftirlitmu
bárust nokkrar ábendingar ffá
stofnfjáreigendum í Sparisjóði
Skagaíjarðar vegna fyrirhugaðs
sammna og hefúr öllum sent
sendu inn ábendingar veriðsvarað
skriflega” Þetta er einfaldlega
rangt. Þá hefúr Fjánnálaeftirlitið
í tvígang verið beðið um gögn
er varða samrunann og í bæði
skiptin hafnað því. í ljósi þeina
alvarlegu atliugasemda sent
komið hafa ffam og þess langa
tíma sem liðinn er ffá aðalfúndi
sparisjóðsins er óviðunandi að
FME skuli ekki færa haldbær rök
fyrir niðurstöðu sinni.
Aðalfúndur Sparisjóðs
Skagafjarðar þann 13. ágúst
síðastliðinn samþykkti yfirtöku
Sparisjóðs Siglufjarðar á
sjóðnum. Atkvæðaseðlar um
yfirtökuna vom 96. Af þeim vom
60 stofitfjáreigendur í Skagafirði
sem höfituðu yfirtökunni en
36 sent samþykktu. Úrslitum
réði að samstæða Kaupfélags
Skagfirðinga hafði selt mestan
hluta stofnfjár síns út úr héraði,
virka eignarhluti, til valinna aðila.
Það er ekki nýtt fyrir
stofnfjárhöfúm í Sparisjóði
Skagafjarðar að Fjármálaeftirlitið
bregðist hlutverki sínu.
Skemmst er að minnast þess
þegar almennir stofitfjárhafar
í Skagafirði vom knúnir til að
sækja rétt sinn til Hæstaréttar
þegar sörnu aðilar og nú áttu
hlut að máli, með samþykki
FME, komu stofnfjárhlutum
sent vom í félagslegri eigu
Kaupfélags Skagfirðinga í
hendur fjölskvldna stjómenda
kaupfélagsfyrirtækjanna. Þeir
gjömingar vom þá ómerktir fyrir
Hæstarétti. Fyrir aðgerðaleysi
Fjármálaeffirlitsinsemhagsmunir
almennrastofirfjárhafaíSkagafirði
enn á nýbomir fyrir borð.
Alntennir stofnfjáreigendur í
Skagafirði munu á næstu dögum
enn á ný íhuga stöðu sína í ljósi
niðurstöðu Fjámiálaeftirlitsins.
f.h. hóps almennra stofnjjár-
eigenda í Sparisjóði Skagajjarðar
Frá hópi stofnfjárhafa í Sparisjóði Skagafj.
Yfirlýsing
Fjánnálaeftirlitið hefúr
nú birt úrskurð sinn
yfirtöku
Skemmtun & Skíði
Gleðílega páska
á skíðum
í Skagafirðí
Þaö verður frábær dagskrá
í Skagafirði um páskana
og hápunkturinn
skíðaveisla í Tindastól
Kynntu þér dagskrána hér til hliðar eða á
heimasíðu Sveitafélagsins Skagafjarðar
www.skagafjordur.is
eða á heimasíðu Skíðadeildar Tindastóls
www.tindastoll.is/skidi
Sjáumst!
Föstudagurinn 14. Mars
13:00 tii 19:00 Sleðadagur allir mæta með
Stiga sleðann og renna að villd fyrir
barnagjald 600 kr. Spilum dúndrandi músík
og höfum rífandi stemningu
Skírdagur 20. Mars.w
10 tii 17 Skíðasvæðið opið
13:30 Skíðagöngutrimm hver á
sínum hraða allir með.
Föstudagurinn langi 21. Mars
10:00 tii 17:00 Skíðasvæðið opið
13:00 Grillað að hætti Skagfirðinga á
Skíðasvæðinu.
Laugardagurinn 22. Mars
10:00 tii 17:00 Skíðasvæöiö opið.
Páskadagur 23. Mars
10 tii 17 Skíöasvæöiö opið
13:30 Gengið á Heiðarhnjúk
14:00 Gengið á topp Tindastóls með
Þorsteini Sæm.
15:00 Snjóþotu og sleðarall fyrir 10 ára
og yngri allir fá Páskaegg.
Annar í Páskum: 24. mars
10:00 tii 17:00 Skíðasvæðið opið.
Sundlaug Sauðárkróks
verður opin alla páskadagana, frá skírdegi til
annars í páskum frá kl. 12-18.
Þar er hægt að fara í gufubað, Sauna klefa
með infra rauðum geislum, frábæra nuddpotta
og synda í 25 metra laug.
Aðgangur 350,- f. fullorðna og 150.-
fyrir börn. Frítt fyrir skagfirsk börn
og eldri borgara.
Skagafjörður
Mms
Sigurður Guðmundsson Sigurður Þorsteinsson
Sverrir Magnússon Bjami Jónsson
Gísli Ámason
Gunnar Rögnvaldsson
Fermingar á Norðuriandi vestra
Fermingarbörn
Skátarnir á Sauðárkróki birta
árlega lista yfir fermingarbörn
það árið. Feykir hefur tekið
ákvörðun um að leitast við
að birta lista fermingarbarna
ár hvert samkvæmt listum
sem hægt er að nálgast frá
sóknarprestum.
Af tillitsemi við skátana
mun þó ekki vera birt nöfn
fermingarbama á Sauðárkróki.
Eins eru sóknarprestar sem
eiga fermingarböm sem ekki
eru á listanum hvattir til þess að
senda inn nöfn þeirra því þessi
listi er ekki tæmandi.
Ferming í Víðimýrarkirkju ,
pálmasunnudag kl. 14
Róbert Ragnar Guðmundsson,
Varmahlíö.
Ferming í Hofsstaðakirkju,
22. mars kl 14.
Elínborg Bessadóttir,
Hofsstaöaseli.
Ferming íVíðimýrarkirkju,
13. apríl kl. 14.
Daði Hlffarsson,
Víðiholti,
Fannar Kári Birgisson,
Valagerði,
Kristján Logi Sigurbjömsson,
Völlum.
Ferming í Reynistaðarkirkju,
20. apríl kl. 14.
Jón Dagur Gunnlaugsson,
Hátúni,
Sandra Steinunn Jónsdóttir,
Bessastöðum
Ferming í Miklabæjarkirkju,
hvítasunnudag kl. 14.
Kolbjörg Katla Hinriksdóttir,
Syðstu - Grund.
Ferming í Hóladómkirkju
8. júníkl. 11
Þóra Kristín Þórarinsdóttir,
Fmstastöðum.
Bergstaðakirkja
13. apríl kl. 13
Garðar Smári Óskarsson
Eyvindarstöðum, 541 Blönduósi
Hofskirkja
3. maí kl. 14.
IngimarGísli Guðjónsson
Hofi 545 Skagaströnd
Hólaneskirkja hvftasunnudag,
11. markl. 13
Elías Gunnar Hafþórsson
Sunnuvegur 11 545 Skagaströnd
Ellen Sigurjónsdóttir
Ránarbraut 19 545 Skagaströnd
Eva Dís Gunnarsdóttir
Suðurvegur 1 545 Skagaströnd
Guðjón Páll Hafsteinsson
Fellsbraut 13 545 Skagaströnd
Stefán Velemir
Ránarbraut 9 545 Skagaströnd
Tanja Rán Einarsdóttir
Fellsbraut 4 545 Skagaströnd
Telma Dögg Bjamadóttir
Hólabraut 8 545 Skagaströnd
Unnar Leví Sigurbjömsson
Ránarbraut 17 545 Skagaströnd
Viktor Öm Valdimarsson
Ránarbraut 13 545 Skagaströnd
Þorgerður Björk Guðmundsdóttir
Grund 545 Skagaslrönd
Auðkúlukirkja
13. apríl kl. 11:00
Sandra Haraldsdóttir
Grtind,
Blönduósskirkja
27. aprít, kl. 11:00
Guðbjartur Sindri Vilhjálmsson
Mýrarbraut 9
Gubjörg Þorleifsdóttir
Holtabraut 8
Margrét Ásgerður Þorsteinsdóttir
Urðarbraut 18
Margrét Hildur Hrafnkelsdóttir
Árbraut 19
Marta Karen Vilbergsdóttir
Skúlabraut43
Sindri Rafn Guðmundsson
Bækkubyggð 19
Hofsósskirkja
11. maí, kl. 14:00
Birkir Öm Kristjánsson
Austurgötu 6
FriðbergRúnarJóelsson
Háleggsstöðum
Hvammstangakirkja
20. apríl, kl. 13:30
Daníel Ingi Sigþórsson
Mánagötu 4
Erta Heiðrún Geirsdóttir
Hjallavegi 2
Fríða Marý Halldórsdóttir
Fífusundi 8
Hafþór Logi Yngvason
Hiíðarvegi 17
Skúli AmarGunnarsson
Fífusundi 5
Sölvi Sigurður Eiríksson
Hvammstangabraut 21
Hóladómkirkja
22. mars, kl. 14:00
Hafrún Ýr Halldórsdóttir
Sjónarhóli
Kristín Kolka Bjamadóttir
Nátthaga 1
Hóladómkirkja
11. maí, kl. 11:00
Hjördís Helga Ámadóttir
Efra-Ás/
Svínavatnskirkja
6. apríl, kl. 11:00
Brynjar GeirÆgisson
Stekkjardal
Þingeyraklausturskirkja
20. apríl, kl. 11:00
Heimir Páll Birgisson
Uppsölum
Hjörtur Þór Magnússon
Steinnesi
Stefán Logi Grímsson
Reykjum