Feykir - 22.05.2008, Síða 3
20/2008 Feykir 3
fundinum var formanni og
félögum frá Grósku færður
afrakstur vökunnar rúmar
300.000 kr. Má ætla að sá
peningur komi í góðar þarfir.
Kvenfélag Staðarhrepps sá um
fundinn að þessu sinni í tilefni
þess að félagið á lOOáraafmæli
um þessar mundir.
Að loknum aðalfundi var
boðið upp á dýrindis tertur,
hnallþórur og randalínur, kaffi
og kleinur. Fluttu konur úr
félaginu ágrip úr sögu þess í
gegnum tíðina og minntu á það
hvað starfssemi kvenfélaganna
var mikilvægur á upphafsárum
síðustu aldar. Má segja að
félögin hafi unnið þau verk
sem félagsmálastofnanir inna
af hendi í dag. Fjögur kvenfélög
í Skagafirði hafa náð hundrað
ára aldri og eitt þeirra,
Kvenfélag Rípurhrepps er elsta
kvenfélag landsins, hundrað og
íjörtíu ára.
Húnaþing vestra
Myndarlegur hákarl að landi
Daníel Karlsson og Kári
Bragason komu á dögunum að
landi á Hvammstanga með
myndarlegan hákarl.
Hákarinn dró ófáa niður á
bryggju enda ekki á hverjum degi
sem þetta stór hákarl veiðist á
þessum slóðum. Björn Þ.Sigurðsson,
eða Bangsi eins og hann er kallaður
og Sveinn Gunnarsson byrjuðu
þegar að gera hákarlinn kláran í
kæsingu. Er ekki laust við að þeim
sem finnst hákarl góður séu þegar
farnir að fá bragð í munninn og
hlakka til vetrarins enda verður
hákarlinn þá vel kæstur.
Skagafjörður
Kvenfélag Staðar-
hrepps 100 ára
Frá fundinum. Frá vinstri: María Gréta Óiafsdóttir, Hrönn Jónsdóttir, Guðlaug
Arngrímsdóttir og Birna Stefánsdóttir.
Aðalfundur Sambands 11 kvenfélaga sem starfa í
Skagfirskra kvenna var Skagafirði.
haldinn 27.apríl sl. f Á Vinnuvöku kven-
félagsheimilinu Melsgili í félaganna í vetur var safnað
Skagafirði. Þar funduðu fyrir Grósku, íþróttafélag
fulltrúar og formenn þeirra fatlaðra í Skagafirði. Á
Mynd vikunnar
Þeir voru stoltir af bleika bílnum sínum þessir kátu piltar sem blaðamenn Feykis mættu á Blönduósi
sl. föstudag. Spurning hvort stelpurnar séu eins spenntar.
Blönduós
Skotvissir byssumenn
Keppendur frá Skotfélaginu Markviss á Blönduósi hafa
verið iðnir við að æfa og hafa keppt á tveimur mótum
það sem af er sumri.
Brynjar Guðmundsson og
Guðmann Jónasson hafa unnið
til þrennra silfúrverðlauna og
einna gullverðlauna í flokka-
keppni. Guðmann hefúr skotið
í úrslitum á báðum mótunum.
Skipulagðar æfingar á skot-
svæði Markviss hetjast þann 4.
IcelandicTourist Board
júní og verða líkt og undanfarin
ár á miðvikudögum milli kl.
20:00 - 21:00.
Boðið verður upp á leiðsögn
í leirdúfuskotfimi og eru allir
velkomnir hvort heldur til að
skjóta eða bara til að spjalla.
Hvaðgerír
Ferðamálastofa fyrírþig?
Kynningarfundur á starfsemi Ferðamálastofu verður
haldinn 27. maí kl. 14:00-16:30 á Hótel Varmahlíð.
Farið verður yfir starfsemi Ferðamálastofu og þjónustu
stofnunarinnar viðferðaþjónustuaðila. Auk þess verða kynnt
þróunarverkefni á sviði menningartengdrarferðaþjónustu,
sem Ferðamálastofa og Impra á Nýsköpunarmiðstöð íslands
eru að hleypa af stokkunum.
Fundurinn er öllum opinn sem áhuga hafa á að kynnast
Ferðamálastofu og kynna sér möguleika til uppbyggingar
á menningartengdri ferðaþjónustu.
www.ferdamalastofa.is
Lækjargata 3 | 101 Reykjavík | Sími 535 5500 | Fax 535 5501 I Netfang: upplysingar@icetourist.is
Strandgata29 | óOOAkureyri | Sími 464 9990 | Fax 464 9991 I Netfang: upplysingar@icetourist.is
MultiOne
liðléttingar til afgreiðslu strax
Vélarnar fást í ýmsum stærðum
Fjöldi aukahluta i boði
. VELAR WÓNUSTA
Járnhálsi 2 110 Rey L kjavík Simi 5 800 200 www.velar.is A