Feykir


Feykir - 29.01.2009, Blaðsíða 3

Feykir - 29.01.2009, Blaðsíða 3
04/2009 Feykir 3 Norðurland vestra Feykir og Menningarráð gera með sér samning Guðný Jóhannesdóttir, ritstjórí, og Guðrún Helgadóttir, formaður Menningarráðs skrífa undir menningarsamninginn. Menningarráð Norðurlands vestra og Feykir hafa gert með sér samning um menningarumfjöllun í Feyki. Samkvæmt samningnum skuldbindur Feykir sig til þess að vera með menningarum- fjöllun af einhverju tagi í það minnsta á tveggja vikna fresti auk þess að birta viðtöl við styrkþega Menningarráðs. Samningurinn gildir í eitt ár. Fjórgangur -18. febrúar Tölt - 4. mars Fimmgangur-18. mars Smali og skeið -1. apríl Styrktaraðili deildarinnar er Kaupfélag Skagfírðinga Er eitthvað að frétta? Feykir Hafdu samband - Síminn er 455 7176 Alþingiskosningar 2009____ Anna Kristín vill annað sætið Feykir gerði óformlega könnun á hvað varaþing- menn með lögheimili á Norðurlandi vestra, hyggðust gera í komandi alþingiskosningum. Fyrst til svara var Anna Kristín Gunnarsdóttir, Samfylk- ingu, sem datt út af þingi í sfðustu kosningum. Anna Kristín hyggst falast eftir öðru sæti framboðslista Samfylkingarinnar. Herdís Sæmundardóttir, varaþingmaður Framsóknar, hyggst setja punktinn hér og nú og ætlar ekki að falast eftir sæti á framboðslista Fram- sóknarflokksins. I sama streng tekur Guðný Helga Björns- dóttir, varaþingmaður Sjálf- stæðisflokks sem skipaði 5. sæti listans fyrir síðustu kosningar. Guðný Helga rekur stórt bú auk þess sem metnaður hennar snúi ekki að þingmennsku. Magnea Guð- mundsdóttir hyggst halda áfram uppbyggingunni á Varmalæk og setur alla sína krafta í kringum þá uPPbyggingu °g h>'ggst því ekki bjóða sig fram aftur. HEILBRIGÐISSTOFNUNIN SAUÐÁRKRÓKI AUGLÝSIR Sérfræðikomur á Heilbrigðisstofnuninni Edward Kiernan, kvensjúkd. vika6 Bjarki Karlsson, bæklunarl. VlKA 7 Haraldur Hauksson, æðaskurðl. VlKA 9 Valur Þór Marteinsson, þvagf.l. VlKA 9 Tímapantanir í síma 455 4022 Heilbrigðisstofnunin Sauðárkróki Menninqarhúsið Miðgarðiir Rekstraraöili Menningarhúsiö Miögaröur í Varmahlíö í Skagafiröi auglýsir eftir rekstraraöila fyrir húsiö. Rekstraraóila Menningarhússins Miðgarös er ætlað aó sjá um daglega starfssemi í húsinu, veitingasölu, útleigu, ræstingar og minniháttar viðhald. • Meginhlutverk Menningarhússins Miðgarðs er að vera vettvangur tónlistar. Lögð er áhersla á fjölbreytta og metnaðarfulla tónlistardagskrá. Jafnframt verði húsið æfingaaðstaða fyrir tónlistariðkendur í Skagafirði. • I Menningarhúsinu Miðgarði veróur Stefáns fslandi sérstaklega minnst með sýningu og munum er tengjast ævistarfi hans. • Menningarhúsið Miðgarður verður jafnframt markaðssett sem aðstaða fyrir ráðstefnur, fundi, skemmtanir og ýmsa aðra menningarviðburði, svo fremi sem þeir falla að nýtingarstefnu eigenda hússins og starfssemin sé í fullu samræmi við gildandi lög og reglur um skemmtanahald. Rekstraraðili og eigendur munu vinna eftir sameiginlegri stefnumótun um starfssemi Menningarhússins Miðgarðs, þar sem markmið eru sett um dagskrá, markhópa og markaðssetningu hússins. (samningi aðila verður kveðið á um gagnkvæm réttindi og skyldur. Umsækjendur skulu skila upplýsingum um reynslu sína og þekkingu sem nýst gæti við rekstur menningarhúss. Einnig eru umsækjendur hvattir til að lýsa þeim hugmyndum sem þeir hafa um framtíðarrekstur Menningarhússins Miðgarðs. Umsóknir skal senda til Sveitarfélagsins Skagafjarðar, Ráðhúsi, 550 Sauðárkróki, merkt Miðgaróur, eða í tölvupósti á netfangið heidar@skagafjordur.is, fyrir iaugardaginn 14. febrúar nk. Nánari upplýsingar veitir Áskell Heiöar Ásgeirsson, sviðsstjóri Markaðs- og þróunarsviðs Sveitarfélagsins Skagafjörður í síma 4556000 eöa í tölvupósti heidar@skagafjordur.is. www.skagafjordur.is Skagafjörður

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.