Feykir - 26.03.2009, Blaðsíða 7
12/2009 Feykir ~7
Hjalti og Halldór
Arnarssynir fermast í
Sauðárkrókskirkju þann 18.
apríl næstkomandi. Það
hljóp heldur betur á snærið
hjá strákunum en fermin-
garfötin fengu þeir gefins og
þrátt fyrir að vera tvíburar
verða þeir í sitthvorri
tegund affatnaði. Halldór
í teinóttum jakkafötum og
Hjalti í gráum. Hárið hjá
strákunum fær að halda sér
ísmásídd ogsíðan er það
mótað með geli.
U\Lin±t
Látlausar og einfaldar greióslur þetta áriö
Langir lokkar
og léttir liðir
Það eru þær Hrönn Pálmadóttir og
Hrefna Bjarnadóttir á Kúnst sem þetta
árið sýna lesendum Feykis hvað er helst
í tísku í fermingargreiðslum þetta árið.
Langir Iokkar og létta krullur eru alls
ráðandi hjá stelpunum og náttúrulegir
hárlitir fá að njóta sín.
Þær Hrönn og Hrefna segja að minna
sé pantað af greiðslum þetta árið en árin á
undan og líklega sé það hártískan sem þar
ráði miklu um. -Það eru mun einfaldari
greiðslur núna en verið heftir undanfarin
ár. Stelpurnar eru flestar með mikið og sítt
hár sem fær að njóta sín á náttúrulegan
hátt með léttum krullum og einstaka
fléttu, útskýrir Hrönn.
En hvað með mömmurnar? -Það gildir
það sama um mömmurnar, engar stífar
greiðslur þar. Þær vilja aðallega bara vera
pæjur þennan dag, segir Hrefna og brosir.
-Hárlitur hefur í vetur verið dökkur með
•12.2 megapixla CMOS sensor skilar hógæða myndum.
- langar 3.5 romma á sek. í samfelldri myndaiöku.
- 9 Af punktar dreifasf um rammann til o5 laga viSfangsefnið
sem eru ekki aðal.
- Mið AF punldurinn er mjög næmur sem skilar hröðum
og nákvaemum fókus á r/2.8 og hraðrirkari linsum.
- 3 tommu 3arpur LCD skjár með live View Mode.
- SD minniskort (fylgir ekki með).
- EOS 450D er samhæfð við yfir 60 EF og EF-S linsur
ásamt öllum EX Speedlite flössum.
Canon EOS 450D
FERMINGARTILBOÐ KR.
14.900.-
Frábær bleksprautuprenlari
- Framúrskarandi hágæða útprentanir
-1 pl smádropatækni og 9600x2400 dpi tryggir nákvæmar
og skarpar útprentanir.
- Prentar 1 Oxl 5 Ijósmyndir á u.þ.b. 20 sek. (Standard mode)
- Framköllunargæði.
- Með Canon Eosy PhotoPrint EX er auðvelt að prenta
dagatöl, albúm og myndir. Og fleira og fleira...
—KTenflif! —
TENGILL TÖLVUDEIID BORGARFLÖT 27 SAUÐÁRKRÓKI ' 455 7900 a
Katrín Gunnarsdóttir
er meó létta og látlausa
greiðslu þar sem lengd
hársins er látin njóta sín í
mjúkum liðum. Greiðslan er
síðan brotin upp með því
að taka hárið aðeins upp í
öðrum vanganum og skreyta
með blómum.
Dagbjört Gunnarsdóttir
mun fermast þann 11. apríl
næstkomandi. Dagbjört
ætlar að vera í upphlut
í kirkjunni og til þess að
byrja með í veislunni en þá
ætlar hún að skipta yfir í
hefðbundin fermingarkjól.
í hári Dagbjartar er síddin
látin njóta sín með sléttum
og liðuðum lokkum. Hárið
er tekið frá vöngum öðrum
megin með fléttu og skreytt
með steinaspennum en í
hinum vanganum eru hárin
þrædd í hálfgerðan möskva.
einstaka strípum í stuttu hári og stripum
sem búa til hreyfmgu í síðara hári. Nú er
þetta hins vegar aðeins að breytast með
hækkandi sól og mömmurnar eru svolítið
að koma og láta lýsa á sér hárið fyrir
fermingardag barnanna, bætir hún við.
Hvað strákana varðar eru þeir jafn
misjafnir og þeir eru margir. Sumir hverjir
ganga alla leið og vilja fá nýtísku klippingar
með tjásum og strípum meðan aðrir kjósa
heíðbundnari herraklippingar.
Eva Rós Runólfsdóttir
verður fermd í
Sauðárkrókskirkju þann
11. apríl næstkomandi.
Fermingarkjóllinn er tilbúinn
en hann var keyptur í
Reykjavík og er svartur og
hvítur. HárEvu Rósarer
tekið upp til hliðar með
lítilli fléttu inni í greiðslunni.
Síðan er tekið lifandi blóm
sem skreytir greiðsluna
fallega. Einföld ogfalleg
greiðsla sem á vel við í hári
sem er í miklum styttum.
HEILBRIGÐISSTOFNUNIN SAUÐÁRKRÓKIAUGLÝSIR
Sérfræðikomur
í mars og apríl
Bjarki S. Karlsson, bæklunarlæknir
IHKA 14
Edward Kiernan, kvensjúkdómalæknir
VIKA 15
Sigurður Albertss., alm. skurðlæknir
I/IKA 16
Haraldur Hauksson, alm/æðaskurðlæknir
IIIKA 17
Valur Þór Marteinsson, þvagfæraskurðlæknir
IHKA 18
Tímapantanir í síma 455 4022
Jj»i JP: -