Feykir


Feykir - 26.03.2009, Blaðsíða 12

Feykir - 26.03.2009, Blaðsíða 12
12 Feykir 12/2009 Fermingargjafir í úrvali! BORÐLAMPAR / SANDSTEINSLAMPAR / SERÍUR / SÍMAR fUU tilvalið í fermingarpakkann Hágæða sléttujárn koma í fallegri öskju og gjafapokar fylgja. Sléttujárn með innrauðum geisla sem hámarkar sléttun og viðheldur náttúrulegu rakastigi hársins svo hárið skemmist síður. Sérlega mjúk/slétt veltipata Einnig flottar hárvörur í pakkann! - - n w SKAGFIRÐINGABRAUT 6 SAUÐARKROKI SIMI 453 6069 Með leyfi AVALON PROMOTIONS & LIBERTY BELL GRUMPY OLD WOMEN UVE .llTOÍ Aukasýningar um páskana komnar í sölu TRYGGÐU ÞER MIÐAITIMA Te/n&ti/rvYv * eftir Guðmund Ólalsson eftir Guðmund Ólafsson Örfáar sýningar. sýn'tngar- leikfélagið ALLÍR í LEIKHÚS UM PÁSKANA! Miöasala í síma 4 600 200 I www.leikfelag.is LEIKFÉLAG AKUREYRAR FIUGFÉLAG ISLANDS KÓR MENNTASKÓLANS VIÐ HAMRAHLÍÐ í TÓNLEIKAFERÐ í SKAGAFIRÐI Kór Menntaskólans vió Hamrahlíð verður á tónleikaferóalagi í Skagafirði dagana 28. - 30. mars. Kórinn heldur tónleika í félagsheimilinu Höfðaborg á Hofsósi laugardaginn 28. mars kt. 16. Sunnudaginn 29. mars syngur kórinn við messu í Hóladómkirkju og sama dag verða tónleikar í Miklabæjarkirkju kl.17. Mánudaginn 30. mars heldur kórinn ferna skólatónleika, í Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra á Sauðárkróki, í Árskóla á Sauðárkróki, í Varmahlíðarskóla og loks, á heimleið, tónleika í Skólabúðunum Reykjum í Hrútafirði. Á efnisskrá kórsins i þessari ferð til Skagafjarðar og Hrútafjarðar eru íslensk og erlend tónverk m.a. eftir J.S.Bach, Béla Bartok, Thomas Jennefelt, Pál Isólfsson, Jón Ásgeirsson, Atla Heimi Sveinsson og Þorkel Sigurbjörnsson auk þjóðlaga frá ýmsum löndum. Margir hljóðfæraleikarar eru meðal kórfélaga. Á þessari vorönn er Kór Menntaskólans við Hamrahlið skipaður 90 nemendum á aldrinum 16-20 ára. Stjórnandi kórsins er Þorgerður Ingólfsdóttir. Kórinn hefur áður heimsótt Sauðárkrók (1978,1994,1996 og 2006), Hofsós (1996) og Hóla (1996) en þetta er fyrsta heimsókn kórsins I Miklabæ, Varmahlíð og að Reykjum i Hrútafirði. Fararstjóri í ferðinni er rektor Menntaskólans við Hamrahlið. Lárus H. Bjarnason.

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.