Tölvumál - 01.11.2010, Blaðsíða 17

Tölvumál - 01.11.2010, Blaðsíða 17
Eigendur vefsvæða verða að gera skýrar kröfur til birgja sinna varðandi öryggi og skýra skiptingu hlutverka og ábyrgðar. Breyta verður aðferðum við þróun veflausna. Skilgreina verður öryggiskröfur strax við hönnun kerfa líkt og aðrar kröfur. Fagfólk í hugbúnaðargerð verður að geta mætt auknum kröfum um öruggar veflausnir með því að endurmeta og bæta aðferðir og þekkingu sína.

x

Tölvumál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.