Tölvumál - 01.11.2010, Blaðsíða 25

Tölvumál - 01.11.2010, Blaðsíða 25
Jæja strákar, öryggismál netkerfa hlýtur að vera flókið og viðamikið viðfangsefni? Við þurfum því að afmarka umræðuna, ef við höldum okkur við aðgang að tölvukerfum í staðarnetum eru einhver sérstök áhyggjuefni þar, sem snúa að öryggismálum? Nú eru notendur í auknum mæli tengdir yfir þráðlaus net, en algengast eru þó enn kapaltengdar vélar. Hvað eru algengustu vandamálin varðandi aðgengi og stjórnum? Geturðu nefnt okkur dæmi um hvernig hægt er að koma í veg fyrir að notandi tengi utanaðkomandi skipti í portið á fyrirtækis netskiptinn? Það hefur oft komið upp að notandi hefur óvart eða viljandi sett sjálfvirka ip tölu úthlutun á staðarnetið og vélar á netinu fá skyndilega rangar ip tölur. Það getur tekið tíma að finna út hvaðan slíkt kemur og slökkva á því. Hvernig er hægt að koma í veg fyrir að það komi fyrir? Biluð netspjöld eða vanstilling á multicast valda flóði á netkerfum og hafa valdið því að heilu netkerfin hafa farið á hliðina útaf mikilli umferð. Er hægt að gera eitthvað fyrirbyggjandi þar? Hvaða netskiptar styðja þessa virkni sem við höfum verið að ræða um. Getur verið að fyrirtæki séu með þessa netskipta í gangi hjá sér en ekki að nýta sér þessa viðbótar virkni? Heldurðu að það sé algengt að fyrirtæki séu með búnað í netinu hjá sér án þess að nýta sér þessa innbyggðu virkni? Hvernig stjórnar maður hverjir mega tengjast netskipti og hverjir ekki ? Staðarnet fyrirtækja byggja á netbúnaði sem sameinar netsamskipti innan fyrirtækis og tengist svo víðnetum bæði Interneti og útibúatengingum.

x

Tölvumál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.