Tölvumál - 01.11.2010, Blaðsíða 19

Tölvumál - 01.11.2010, Blaðsíða 19
Rafrænt skilríki er tölvutækt skjal með upplýsingum um skilríkjahafann og notkunarsvið skilríkisins og inniheldur auk þess gagnastreng sem kallast dreifilykill. Skilríkið er rafrænt undirritað af vottunarstöðinni sem sannvottar útgáfu þess. Í örgjörva debetkortanna og annarra snjallkorta sem gefin eru út af Auðkenni eru vistuð tvenn skilríki, önnur fyrir auðkenningu og hin fyrir undirskriftir.

x

Tölvumál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.