Tölvumál - 01.11.2010, Page 19

Tölvumál - 01.11.2010, Page 19
Rafrænt skilríki er tölvutækt skjal með upplýsingum um skilríkjahafann og notkunarsvið skilríkisins og inniheldur auk þess gagnastreng sem kallast dreifilykill. Skilríkið er rafrænt undirritað af vottunarstöðinni sem sannvottar útgáfu þess. Í örgjörva debetkortanna og annarra snjallkorta sem gefin eru út af Auðkenni eru vistuð tvenn skilríki, önnur fyrir auðkenningu og hin fyrir undirskriftir.

x

Tölvumál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.