Tölvumál - 01.11.2010, Blaðsíða 38

Tölvumál - 01.11.2010, Blaðsíða 38
Þann 2.- 4. júní 2010 var haldin í fyrsta skipti á Íslandi alþjóðleg ráðstefna um upplýsingatækni í heilbrigðisþjónustu. Að ráðstefnunni stóðu EFMI – Evrópusamtök um upplýsingatækni í heilbrigðisþjónustu, Skýrslutæknifélag Íslands og Fókus – félag um upplýsingatækni í heilbrigðis- þjónustu sem er faghópur innan Skýrslutæknifélagsins. Yfirskrift ráðstefnunnar á ensku var EFMI Special Topic Conference 2010 Seamless Care – Safe Care The Challenges of Interoperability and Patient Safety in Health Care

x

Tölvumál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.