Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1975, Blaðsíða 7

Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1975, Blaðsíða 7
Irnigangur. Introduction. Gerð inannfjöldaskýrsLua á sér langa sögu að baki á Norðurlöndum. í Svíþjóð eru til heildartölur um fjölda íbúa og skiptingu þcirra cftir umdæmum, kynferði, aldri, lijúskaparstétt, starfi o. s. frv. frá 1749 og síðan ineð stuttum millibilum fram á okkar daga1). Því miður var ekki tilgrcindur aldur einstaklinga eftir hjúskapar- stétt fyrr en árið 1870, er fyrst var tekið manntal að nútírna liætti2). Þetta er sennilcga stærsti annmarkinn á liinum eldri mannfjöldaskýrslum Svíþjóðar. í dansk-norska konungsríkinu voru tekin inörg manntöl á 18. og 19. öld3). Að undan- teknu manntali á íslandi 1785 liafa varðveist flestir, ef ekki allir, upphaflegir skrán- ingarlistar allra manntala, sem tekin liafa verið á íslandi. Þá er einnig til mikið safn sóknarmannatala liins dansk-norska konungsríkis allt frá því á miðri 17. öld4). Mikið safn af herkvaðningarskrám nær aftur á fjórða tug nitjándu aldar5), og almannaskrár liggja fyrir síðau 1924. A gruudvelli þessara gagna er auðvelt að gera töflur um fjölskyldur, samsetningu þeirra og anuað, sem hér til lieyrir. Með smáfráviki frá skilgreiningu Sameinuðu þjóðanna á „manntali“, má segja, að það hugtak taki til gagnaöflunar, töflugerðar og birtingar mannfjöldaskýrslua, sem á ákveðnum tíma ná til allra einstaklinga, staddra eða liúsettra á ákveðnu landsvæði6). Öll dönsk og íslensk manntöl, nema heildartalningin 1769, eru af þeirri tegund, sem tíðkast nú á dögum. Það er furðulegt, live litla grein menn hafa í rauninui gert sér fyrir geysilegu mikilvægi manntala fyrri alda fyrir þjóðfélags- vísindin. Til þessa liefur lítið verið af því gert, að vinna mauntölin með nútíma töflugerðaraðferðum, og skýra niðurstöðurnar í samræmi við kennisetningar í við- komandi fræðigreinum. Úr dönskum og íslenskum manntölum fyrir 1870 er unnt að vinna miklu ýtarlegri töflur um maimfjöldann og samsetningu lians en úr sænsk- um manntölum frá sama tíma. Tölur um breytingar niannfjöldans fram til 1850 eru hins vegar miklu sundurliðaðri og fyllri í Svíþjóð en í löndum Danakonungs. Við rannsóknir á þjóðfélagsskipan og mannfjölda á Norðurlönduin fylla mannfjölda- skýrslur ríkjanna því hverjar í skörð annarra, og sameiginlegt lieiinildargildi þcirra verður enn meira fyrir bragðið. 1) UagBtofa Svíþjóðar: Hiatori.sk atatistik för Sverige. Del l. BefoUcning 172(1—1967, önour útgáfa, bls. 20 (1969). 2) Sama rit, bla. 21. 3) Fjallað er um opinber manutöl í Danmörku í ritiuu Some Aspects of the Demographic Tradition in Denmark eftir P. C. Matthiesaen, bls. 193—96 (1970). Birt eru aýniaborn akráningareyðubluða og rukin tildrög og kringumatwður mann- tala í Dnnmörku í formálanum að Statiatiak Tabelvœrk, IV A, 81, bla. I—XL (1893) og £ Danak Statistika Hiatorie 1800— 1850 (1901), eftir Axel Holck. Óbirtur danskar munntalabeimildir — þ. á m. upphullegir munntalgliatar — eru geymdar £ Rikisakjalaaafni Danmerkur (Rigsarkivct) £ Kaupraanuahöfn. Dansk-norska konung6rikið var við lýði til ársins 1814. Gerð er grein fyrir óprentuðum uorskum mannfjöldagögnum og prcntuðum norskum munnfjölduskýrslum i ritinu Popula- tion and Society in Norway 1735—1865 eftir Michael Drake, bls. 233—35 (1969). Sjá cinnig þctta rit varðandi frekari yitneskju um þcssi efni i Noregi. íslaud var bluti af dunskn konungsrikinu til 1918 og sambundsland Danmerkur til 1944. Óprentaðar heimildir um mannfjöldu á íslandi eru nú geymdar í Djóðskjalasafni íslands í Rcykjavík. Skrá yfir opinbcrar hagskýrslur, þ. á m. íslenskar maunfjöldaskýrslur 1801—1901, er birt í Statistisk Árbog, sem Hagstofu Duumerkur (Dnu- marks Statistik) gcfur út. Til frekiu-i vitneskju um isleusk manntalsrit sjá Hagakýrslur íslands II, 47, bls. 1 (1969). 4) Yfirlit um dönsk sóknarmunuatöl, tímabil þeirra og staðsctningar, er að finna hjá S. Nygárd: Danmarks kirke- böger. En oversigt over deres vœscutligste indhold indtil 1891, Vejledende arkivregistraturer V, gefið út af Ríkisskjula- safni Danmcrkur (1933). Sjá einnig sérstðk yfirlit uni þetta efni, sem gefiu liafu verið út af döuskum héraðsskjalasöfnum. Yfirlit um islcnsk sóknarmannatöl er uð finnu í ritgerð Jóns Guðnasonar, Prestsþjónustubœkur og sóknarmannatöl, Skrár Þjódskjalasafns II, útg. af Þjóðskjalasafni íslunds (1953). 5) Megindráttum £ sögu danska herkvaðuingarkcrfisins er lýst í ritgerð eftir Knud Rasmussen, Lægdsvœsenet 1788— 1914, Arkiv (tímarit) I. 3, bls. 168—90 (1967). Sjá einnig sérstök yfirlit í dönskum héraðsskjalasöfnum. 6) Demographic Yearbook 1955, útg. af Sameinuðu þjóðunum, bls. 1 (1955).

x

Hagskýrslur um manntöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um manntöl
https://timarit.is/publication/1171

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.