Hagskýrslur - Hagtöluárbækur - 01.01.1984, Síða 241
Mennta- og menningarmál
225
U M TÖFLUR RITS ÞESSA UM SKÓLA QG NEMENDUR.
On the tables on education.
Efni f töflur 1 og 2^um bamaskóla, grunnskóla o. fl. er að stofni til byggt á_ heimildum, sem
safnað hefir verið úr skólum á vegum fræðsluyfirvalda, sfðustu árin hjá jjrunnskóladeild mennta-
málaráðuneytisins. Á 8. áratugnum urðu verulegar skipulagsbreytingar askyldunámiogtengdunámi,
svo sem tafla 2 ber með sér. Samkvæmt fræðslulöggjöfinni frá 1946 voru börn og^ unglingar
skólaskyld frá og með 7 ára aldri, 6 ár á^bamaskólastigi og 2 ár á gagnfræðastigi, en sfðari tvö ár
gagnfræðastigsins voru valfrjáls. Undanþágur frá þessum ákvæðum um sjtólaskylduna, bæði varðandi
upphaf hennar og lok, voru f fyrstu nokkuð almennar, einkum f strjálbýli, __ enþærhurfusmásaman
og voru að fullu afnumdar skömmu^eftir 1970. Jafnframt jókst mjög skolasókn f 3.bekk gagnfræða-
stigs. Vorið 1974 voru sett grunnskólalög, sem kváðu á um eitt samræmt skólastigtil loka 9.bekki-
ar, þar af skólaskylda f 8 ar, en sérstakt gagnfræðastig skyldi hverfa. Skipan náms að grunnskóla-
lögum hafði að fullu leyst eldri skipan af nólmi frá og með skólaárinu 1977/78, og var^ þá, hætt
starfrækslu 4. bekkjar ga_gnfræðastigs. Framhaldsdeildir gagnfræðastigs voru starfræktarf 8 ár, fy_rst
1969/70 5. bekkur, en siðan einnig 6. bekkur. Framhalasdeildir starfræktar við ýmsa grunnskóla
tilheyra framhaldsskólastigi og eru þvf innifaldar f tölum töflu 8, en ekki sýndar ftöflu2. Valfrjáls
forskoli 6 ára barna, einnig að einhverju leyti setinn 5_ára börnum, tók til starfa 1970/71. Bekkjar-
skigan f barnaskólum/gagnfræðastigsskolum og grunnskólum segir að mestu leyti til um færslu ald-
ursarganga upp á við innan skólanna, miðað við það, að börnin hefji nám f l.bekk að hausti þess
almanaksárs, er þau ná 7 ára aldri. Þó eru bekkir jafnan að einhverju leyti setnir nemendum eldri
og yngri en^meginþorrinn er. Þess vegna getur samanlagður nemendafjöldi náð fólkstöluf viðjtom-
andi aldursárgöngum, enda þótt aldrei komi heilir árgangar til náms í þeim reglulegum skólum,
sem tafla 2 tekur til.
Úr gagnfræðastigsskólum var hægt að ljúka lokaprófi úr ýmsum bekkjum og fá þá mismunandi
vfðtækan aðgang að skólum framhaldsskólastigs: unglingaprófi __úr 2. bekk, almennu miðskólaprófi
úr 3. bekk og gagnfræðaprófi úr 4. bekk. Landspróf miðskóla úr 3. bekk varaðgöngupróf aðmennta-
skólum, og er það þvf sýnt sérstaklega f töflu 3A. Samræmt gagnfræðapróf var tekiðupp 1968, og
Frá og með 1973 var samræmt gagnfræðapróf hið sama og landspróf miðskóla, en tók til faerri nams-
greina. Dró sfðan til þess, að samræmtpagnfræðapróf veitti svipuð aðgangsréttindi og landspróf.
Þess vegna er réttmætt að stilla saman urslitum f landsprófi miðskóla og samræmdu gagnfræðaprófi
eins og gert er f B-hluta töflu 3. Landspróf miðskóla var sfðast haldið 1976, en samræmt gagnfræða-
próf 1977. Þegar námsskipan samkvæmt grunnskólalögum komst á að fullu, var ákveðið að sam-
ræma inntökuskilyrði f framhaldsskóla þannig, að brautskráning úr 9.bekk grunnskóla með vissri
lágmarksframmistöðu_veitti almennan aðgang að námi á 1. án framhaldsskólastigs, jafnt fmennta-
skolum sem öðrum skólum. Brautskráning nemenda úr 9. bekk grunnskóla með slik almenn réttindi
til framhaldsnáms átti sér fyrst stað 1977, samanber C-hluta töflu 3.
Tölur um brautskráða stúdenta úr mennaskólum og hliðstæðum skólum eru samkvæmt skóla-
skýrslum^og ýmsum öðrum heimildum, sfðustu árin samkvæmt skýrslusöfnun Hagstofunnar. -Tölur
um iðnnámssamninga^eru frá Iðnfræðsluráði. — Upplýsingar um Háskóla fslands í töflum 6 og 7 eru
sóttar f árbækur Háskólans og önnur gögn frá honum. Á áratugnum 1970-80 hafa orðið þessar Dreyt-
ingar helstar ádeildarskipanHáskólans:Innan læknadeildar var tekin upp kennsla f hjúkrunarfræði
1973 og sjúkraþjálfun 1976,, og eru þær greinar f töflu 7 innifaldar f dalkinum "annað” flæknadeild
ásamt lyfjafræði lyfsala. Félagsvfsindadeild tók til starfa haustið 1976 ogpekur hún yfirþær geinar,
sem áður voru f namsbraut f almennum þj óðfélagsfræðum frá 1970 og þrjár greinar sem fljttust úr
heimsgekideild: bókasafnsfræði, sálarfræði og uppeldisfræði. Á tfmabilinu fjölgaði námsgreinum til
BA-profs f heimspekideild og greinum til BS-profs f verkfræði- og raunvfsindadeild.
Tafla 8 er byggð á nemendaskrá Hagstofunnar, en^hún er vélskráum skólanemendur frá og með
sfðasta ári skólaskyldu, og byggist hún á sérstakri upplýsingaöflun frá skólunum. Fyrsta starfsár nem-
endaskrár, 1966/67, voru samningsbundnir iðnnemar r skranni, en sfðan ekki _fvrr en 1977/78.
Hjúkrunarnám var inni fyrstu tvö skólaárin og síðan aftur frá og með 1975/76.fnámsflokknum "iðn-
skólar, iðnnám o. fl. " eru einnig verkskólanemendur, fiskvinnslunemendur, sfmvirkjanemar o. fl.
Háskólanám, þ. e. nám f Háskóla fslands, var fyrst tekið f nemendaskrá haustið 1979vNáyn f 1.
bekk gagnfræðastigs var skráð 1966-1974, en ekki frá og með 1975.p\ðrar breytingar á námi, sem
koma f töflu 8, syna breytingar f skólakerfinu, sem urðu talsverðar á tfmaðilinu, svo sem^nú skal
greina: 4. bekkur gagnfræðastigs var felldur niður frá og með jraustinu 1977. Fullnaðarprófsbekkur
Barnaskóla samkvæmt undanþágu frá fræðslulögum 1946 var sfðast starfrækturl972/73.1.-2. bekkur
Verslunarskóla fslands hvarf úr sögunni frá og með haustinu 1971. Fjölbrautaskólar komupil sög-
unnar, þeir fyrstu haustið 1975, en fjölmennustu brautir þeirra eru menntaskólabrautirjðnámstraut-
ir, viðskiptabrautir, uppeldisbrautir og heilsugæslubrautir. Fjölbrautaskólar eru ekki sýndir sérstak-
lega f töflu 8, heldur koma nemendur þeirra Fram f ýmsum flokkum námsbrauta,^ t. d. uppeldis- og
heilsugæslubrautir sem "annað nám" f sérnámi framhaldsskólastigs. Kennaraháskóli tók til starfa
haustið 1971, og tók þá að fækka nemendum f kennaranámiá framhaldsskólastigi, en þar eru þó
áfram verðandi íþróttakennarar og listgreinakennarar. — Aldur nemenda f töflu 8 er miðaður við
fullnuð aldursár fyrir lok þess almanaksárs, þegar hafin er skólaganga að hausti, en skólaárið er til-
greint með ártali haustmisseris.
f nemendaskrá er hver einstaklingur endanlega, skráður á aðeins einum stað fpámi,en jpturekki
komið fram í tveimur skolum eða r tvenns konar námi. Við venjulega talningu skolanemenda er
hins vegar talsvert umtvftalningu.Þetta, ásamt nokkrum öðrum atvikum , veldur þvf,að nemendatala
samkvæmt nemendaskrá er nokkru lægripn samtala nemenda samkvæmt skýrslum skólanna sjálfra.
Ber að hafa þetta f huga við samanburð á tölum úr töflu 8 við efni úr öðrum töflum.