Hagskýrslur - Hagtöluárbækur - 01.01.1984, Síða 241

Hagskýrslur - Hagtöluárbækur - 01.01.1984, Síða 241
Mennta- og menningarmál 225 U M TÖFLUR RITS ÞESSA UM SKÓLA QG NEMENDUR. On the tables on education. Efni f töflur 1 og 2^um bamaskóla, grunnskóla o. fl. er að stofni til byggt á_ heimildum, sem safnað hefir verið úr skólum á vegum fræðsluyfirvalda, sfðustu árin hjá jjrunnskóladeild mennta- málaráðuneytisins. Á 8. áratugnum urðu verulegar skipulagsbreytingar askyldunámiogtengdunámi, svo sem tafla 2 ber með sér. Samkvæmt fræðslulöggjöfinni frá 1946 voru börn og^ unglingar skólaskyld frá og með 7 ára aldri, 6 ár á^bamaskólastigi og 2 ár á gagnfræðastigi, en sfðari tvö ár gagnfræðastigsins voru valfrjáls. Undanþágur frá þessum ákvæðum um sjtólaskylduna, bæði varðandi upphaf hennar og lok, voru f fyrstu nokkuð almennar, einkum f strjálbýli, __ enþærhurfusmásaman og voru að fullu afnumdar skömmu^eftir 1970. Jafnframt jókst mjög skolasókn f 3.bekk gagnfræða- stigs. Vorið 1974 voru sett grunnskólalög, sem kváðu á um eitt samræmt skólastigtil loka 9.bekki- ar, þar af skólaskylda f 8 ar, en sérstakt gagnfræðastig skyldi hverfa. Skipan náms að grunnskóla- lögum hafði að fullu leyst eldri skipan af nólmi frá og með skólaárinu 1977/78, og var^ þá, hætt starfrækslu 4. bekkjar ga_gnfræðastigs. Framhaldsdeildir gagnfræðastigs voru starfræktarf 8 ár, fy_rst 1969/70 5. bekkur, en siðan einnig 6. bekkur. Framhalasdeildir starfræktar við ýmsa grunnskóla tilheyra framhaldsskólastigi og eru þvf innifaldar f tölum töflu 8, en ekki sýndar ftöflu2. Valfrjáls forskoli 6 ára barna, einnig að einhverju leyti setinn 5_ára börnum, tók til starfa 1970/71. Bekkjar- skigan f barnaskólum/gagnfræðastigsskolum og grunnskólum segir að mestu leyti til um færslu ald- ursarganga upp á við innan skólanna, miðað við það, að börnin hefji nám f l.bekk að hausti þess almanaksárs, er þau ná 7 ára aldri. Þó eru bekkir jafnan að einhverju leyti setnir nemendum eldri og yngri en^meginþorrinn er. Þess vegna getur samanlagður nemendafjöldi náð fólkstöluf viðjtom- andi aldursárgöngum, enda þótt aldrei komi heilir árgangar til náms í þeim reglulegum skólum, sem tafla 2 tekur til. Úr gagnfræðastigsskólum var hægt að ljúka lokaprófi úr ýmsum bekkjum og fá þá mismunandi vfðtækan aðgang að skólum framhaldsskólastigs: unglingaprófi __úr 2. bekk, almennu miðskólaprófi úr 3. bekk og gagnfræðaprófi úr 4. bekk. Landspróf miðskóla úr 3. bekk varaðgöngupróf aðmennta- skólum, og er það þvf sýnt sérstaklega f töflu 3A. Samræmt gagnfræðapróf var tekiðupp 1968, og Frá og með 1973 var samræmt gagnfræðapróf hið sama og landspróf miðskóla, en tók til faerri nams- greina. Dró sfðan til þess, að samræmtpagnfræðapróf veitti svipuð aðgangsréttindi og landspróf. Þess vegna er réttmætt að stilla saman urslitum f landsprófi miðskóla og samræmdu gagnfræðaprófi eins og gert er f B-hluta töflu 3. Landspróf miðskóla var sfðast haldið 1976, en samræmt gagnfræða- próf 1977. Þegar námsskipan samkvæmt grunnskólalögum komst á að fullu, var ákveðið að sam- ræma inntökuskilyrði f framhaldsskóla þannig, að brautskráning úr 9.bekk grunnskóla með vissri lágmarksframmistöðu_veitti almennan aðgang að námi á 1. án framhaldsskólastigs, jafnt fmennta- skolum sem öðrum skólum. Brautskráning nemenda úr 9. bekk grunnskóla með slik almenn réttindi til framhaldsnáms átti sér fyrst stað 1977, samanber C-hluta töflu 3. Tölur um brautskráða stúdenta úr mennaskólum og hliðstæðum skólum eru samkvæmt skóla- skýrslum^og ýmsum öðrum heimildum, sfðustu árin samkvæmt skýrslusöfnun Hagstofunnar. -Tölur um iðnnámssamninga^eru frá Iðnfræðsluráði. — Upplýsingar um Háskóla fslands í töflum 6 og 7 eru sóttar f árbækur Háskólans og önnur gögn frá honum. Á áratugnum 1970-80 hafa orðið þessar Dreyt- ingar helstar ádeildarskipanHáskólans:Innan læknadeildar var tekin upp kennsla f hjúkrunarfræði 1973 og sjúkraþjálfun 1976,, og eru þær greinar f töflu 7 innifaldar f dalkinum "annað” flæknadeild ásamt lyfjafræði lyfsala. Félagsvfsindadeild tók til starfa haustið 1976 ogpekur hún yfirþær geinar, sem áður voru f namsbraut f almennum þj óðfélagsfræðum frá 1970 og þrjár greinar sem fljttust úr heimsgekideild: bókasafnsfræði, sálarfræði og uppeldisfræði. Á tfmabilinu fjölgaði námsgreinum til BA-profs f heimspekideild og greinum til BS-profs f verkfræði- og raunvfsindadeild. Tafla 8 er byggð á nemendaskrá Hagstofunnar, en^hún er vélskráum skólanemendur frá og með sfðasta ári skólaskyldu, og byggist hún á sérstakri upplýsingaöflun frá skólunum. Fyrsta starfsár nem- endaskrár, 1966/67, voru samningsbundnir iðnnemar r skranni, en sfðan ekki _fvrr en 1977/78. Hjúkrunarnám var inni fyrstu tvö skólaárin og síðan aftur frá og með 1975/76.fnámsflokknum "iðn- skólar, iðnnám o. fl. " eru einnig verkskólanemendur, fiskvinnslunemendur, sfmvirkjanemar o. fl. Háskólanám, þ. e. nám f Háskóla fslands, var fyrst tekið f nemendaskrá haustið 1979vNáyn f 1. bekk gagnfræðastigs var skráð 1966-1974, en ekki frá og með 1975.p\ðrar breytingar á námi, sem koma f töflu 8, syna breytingar f skólakerfinu, sem urðu talsverðar á tfmaðilinu, svo sem^nú skal greina: 4. bekkur gagnfræðastigs var felldur niður frá og með jraustinu 1977. Fullnaðarprófsbekkur Barnaskóla samkvæmt undanþágu frá fræðslulögum 1946 var sfðast starfrækturl972/73.1.-2. bekkur Verslunarskóla fslands hvarf úr sögunni frá og með haustinu 1971. Fjölbrautaskólar komupil sög- unnar, þeir fyrstu haustið 1975, en fjölmennustu brautir þeirra eru menntaskólabrautirjðnámstraut- ir, viðskiptabrautir, uppeldisbrautir og heilsugæslubrautir. Fjölbrautaskólar eru ekki sýndir sérstak- lega f töflu 8, heldur koma nemendur þeirra Fram f ýmsum flokkum námsbrauta,^ t. d. uppeldis- og heilsugæslubrautir sem "annað nám" f sérnámi framhaldsskólastigs. Kennaraháskóli tók til starfa haustið 1971, og tók þá að fækka nemendum f kennaranámiá framhaldsskólastigi, en þar eru þó áfram verðandi íþróttakennarar og listgreinakennarar. — Aldur nemenda f töflu 8 er miðaður við fullnuð aldursár fyrir lok þess almanaksárs, þegar hafin er skólaganga að hausti, en skólaárið er til- greint með ártali haustmisseris. f nemendaskrá er hver einstaklingur endanlega, skráður á aðeins einum stað fpámi,en jpturekki komið fram í tveimur skolum eða r tvenns konar námi. Við venjulega talningu skolanemenda er hins vegar talsvert umtvftalningu.Þetta, ásamt nokkrum öðrum atvikum , veldur þvf,að nemendatala samkvæmt nemendaskrá er nokkru lægripn samtala nemenda samkvæmt skýrslum skólanna sjálfra. Ber að hafa þetta f huga við samanburð á tölum úr töflu 8 við efni úr öðrum töflum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252
Síða 253
Síða 254
Síða 255
Síða 256
Síða 257
Síða 258
Síða 259
Síða 260
Síða 261
Síða 262
Síða 263
Síða 264
Síða 265
Síða 266
Síða 267
Síða 268
Síða 269
Síða 270
Síða 271
Síða 272
Síða 273
Síða 274
Síða 275
Síða 276
Síða 277
Síða 278
Síða 279
Síða 280
Síða 281
Síða 282
Síða 283
Síða 284
Síða 285
Síða 286
Síða 287
Síða 288
Síða 289
Síða 290
Síða 291
Síða 292

x

Hagskýrslur - Hagtöluárbækur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur - Hagtöluárbækur
https://timarit.is/publication/1172

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.