Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1918, Blaðsíða 13

Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1918, Blaðsíða 13
Alþingiskosningar 1916 11 Tala kjördæma Kosningalilultaka 1908 1911 1914 Alls 1910 Karlar Konur Yfir 90°/ 2 2 2 )) )) )) 80-90— ii 12 4 1 7 )) 70-80- 7 9 6 4 6 1 60-70— 4 2 5 5 7 3 50-60- )) » 2 4 3 2 40-50— )) » )) 7 )) 2 30-40- )) •» )) 2 )) 4 20-30- )) » )) » )) 7 10—20— )) » )) » )) 4 Undir 10°/o )) » )) » )) )) Engin atkvæðagreiðsla 1 » 6 2 2 2 Samlals.. 25 25 25 25 25 25 Yfirlitið ber greinilega með sjer, hversu miklu minni kosninga- hluttakan hefur verið 1916 heldur en undanfarin ár og hve miklu minni hluttakan hefur verið meðal kvenna heldur en karla. Þar sem hluttaka karla í öllum kjördæmum hefur verið meiri en 50%, þá hefur hluttaka kvenna að eins í 6 kjördæmum eða hjerumbil % þeirra náð 50% og í 11 kjördæmum verið minni en 30%. í töflu II A (bls. 33—40) er sýnt, hve margir kjósendur greiddu atkvæði í hverjum hreppi á landinu við kosningarnar haustið 1916, og auk þess hve margir af þeim, sem kusu, voru karlar og hve margir konur. Með því að bera þær tölur saman við kjósendatöluna í sömu töflu fæst kosningahluttakan í hverjum hreppi. Þó ber þess að gæta, að kjósandi getur greitt atkvæði utan þess hrepps, þar sem hann stendur á kjörskrá, og sýnist þá hluttaka þess hrepps í kosn- ingunni minni en hún er í raun og veru, en aftur meiri þess hrepps, þar sem utanhreppsmaðurinn greiðir atkvæði. En óvíða gerir þetta mun, sem nokkru verulegu nemi. Eftirfarandi yfirlil sýnir hvernig hrepparnir að meðtöldum kaupstöðunum 5 skiftust eftir kosninga- liluttöku allra kjósenda og karla og kvenna sjer i lagi. Til saman- burðar er sett skifting hreppanna eftir kosningahluttöku 1914. Tala hreppanna Kosningalilullaka Karlar 1916 Konur 1914 Alls Alls Yflr 90°/o 22 2 3 16 80-90— 37 3 10 31 70—80— 52 4 19 46 35 25 60-70— 36 15 50 60- 26 11 38 20 40-50- 10 21 43 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Hagskýrslur um kosningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um kosningar
https://timarit.is/publication/1173

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.