Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1918, Blaðsíða 31

Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1918, Blaðsíða 31
Alþingiskosningar 1P10 20 C. Þjóðaratkvæðagreiðsla um þegnskylduvinnu. 1‘lebiscitc sur élablissement d'un service civil obligaloire. Á alþingi 1915 var samþykt þingsályktun um að skora á stjórn- ina að Iáta fara fram atkvæðagreiðslu allra kosningabærra manna á landinu um það, hvort lögbjóða skyldi skylduvinnu fyrir alla heil- brigða karlmenn, við verk í þarfir hins opinbera, einhverntíma á aldrinum 17—25 ára, alt að 3 mánaða tíma, i eitt skifti. Atkvæða- greiðslan skyldi vera leynileg og fara fram samhliða næstu almenn- um kosningum. Samkvæmt þessu var slik atkvæðagreiðsla látin fara fram 21. okt. 1916 um leið og kjördæmakosningarnar. Fengu kjós- endur auk kosningaseðilsins atkvæðaseðil um þegnskylduvinnuna, sem á stóð »já« og »nei«. Þeir sem vildu koma á slíkri vinnu áttu að setja merki við »já«, en þeir sem voru því mótfallnir við »nei«. Úrslit alkvæðagreiðslunnar urðu þessi: Já 1 016 eða 7.2»/o N e i 11313 — OO © T Auðir seðlar 1 080 — 7.7— Ogildir seðlar.... 696 — 4.;)— Samtats.. 11105 eða 100.o°/o Tala greiddra atkvæða alls kemur ekki heim við atkvæðatöluna við alþingiskosningarnar haustið 1916. Stafar það annarsvegar af því, að nokkrir kjósendur munu liafa lálið vera að taka á móti þegn- skylduvinnuatkvæðaseðli, og hins vegar af því, að í þeim tveim sýsl- um, sem engin alþingiskosning fór fram í, Strandasýslu og Suður- Þingeyjarsýslu, fór fram sjerstaklega atkvæðagreiðsla um þegnskyldu- vinnu. Þó voru úr 2 hreppum í Suður-Þingeyjarsýslu (Ljósavatns- lireppi og Húsavíkurlireppi) allir seðlar endursendir ónotaðir, svo að atkvæðagreiðsla hefur alveg farist þar fvrir. í tötlu V (bls. 55) er sýnt, hvernig atkvæði fjellu um þegnskyldu- vinnuna í hverju kjördæmi, og i 6. yfirliti (bls. 30) ei sýnt hvernig atkvæðin skiftust ldutfallslega. Þar sjest, að þegnskylduvinnan hefur fengið tiltölulega inest fylgi í Reykjavík, þar sem 14.o°/o af greiddum atkvæðum þar hafa verið með henni, og úr Reykjavík er meir en allra þeirra atkvæða, sem greidd eru með henni á öllu landinu. Aðeins í 3 kjördæmum utan Reykjavíkur,- hefur meir en x/io atkvæða orðið með þegnskylduvinnunni, á Seyðisfirði ll.:i°/o, í Vestinannaeyj- um 10.8°/o og í Vestur-ísafjarðarsy'slu 10.i°/o. í Dalasýslu hefur ekk- ert atkvæði verið greitt með þegnskylduvinnu, en tiltölulega fæst hafa atkvæðin orðið með henni í Skaftafellssýslunum, i Vestur-Skafta- fellssýslu 2.2°/o og í Austur-Skaftafellssýslu 2.o°/°.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Hagskýrslur um kosningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um kosningar
https://timarit.is/publication/1173

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.