Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1918, Blaðsíða 16

Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1918, Blaðsíða 16
14 Alþingiskosningar 1916 í 2 af þessum hreppum (Skaftártunguhreppi og Loðmundar- fjarðarhreppi) kusu utanhreppsmenn og ef þeir væru dregnir frá kæmist hluttaka beggja þessara hreppa niður fyrir 80°/o. Minst er kosningahluttakan i þessum hreppum: Rauðasandshreppur.... 28,i°/o Ivirkjuhvammshreppur. 22.s °/0 Staðarsveit 27.7— Skarðsstrandar 22 2— língihlíðarhreppur 27.6— Fremri-Torfustaða .., LVtingsstaða 27.o- Þverár Mýra (V.-ísafj.) 26.7— Hvanneyrar , . . 19.6— Tálknafjarðar 25.o— Dala , . . 18.9— Seltjarnarness 23.0— Hluttaka karlmanna í kosningunum var mest í Skaftártungu- hreppi (100%), Blönduóshreppi (98%), Hvolhreppi (97°/o) og Keldu- neshreppi (96°/o). í öllum þessum hreppum, nema hinum síðasttalda, kusu rejmdar utanhreppsmenn, og mun því kosningahluttaka hrepps- búa hafa verið heldur minni en þessar tölu benda til. Minst var kosningahluttaka karlmanna í Hvanneyrarhreppi í Eyjafjarðarsýslu (tæpl. 30°/0). Kosningahluttaka kvenna var mest i Mýrahreppi í Austur- Skaftafellssýslu (96°/o) og Ólafsvikurhreppi (91%). í þessum 2 hrepp- um hefur hluttaka kvenna í kosningunum verið meiri heldur en karla, en í öllum öðrum hreppum á landinu hefur hún verið minni. í 7 hreppum hefur engin kona neytt kosningarrjeltar. Pessir hreppar voru: Miklaholtshreppur, Geiradalshreppur, Múlahreppur, Fremri- Torfustaðahreppur, Þverárhreppur, Sveinsstaðahreppur og Fells- hreppur í Skagafjarðarsýslu. í viðauka við töflu II A (bls. 40) er sýnd atkvæðatalan við auka- kosningu þá, sem fram fór sumarið 1917 i Norður-Isafjarðarsýslu. 3. Atkvæði utanhreppsmanna. Votants hors de leur dislricl. Samkvæmt 32. gr. kosningalaganna frá 3. nóv. 1915 má kjör- stjórn leyfa manni, sem ekki slendur á kjörskránni, að greiða at- kvæði, ef hann sannar það með vottorði sýslumanns eða bæjarfó- geta, að hann standi á annari kjörskrá i kjördæminu og að hann hafi afsalað sjer þar kosningarrjetti. Akvæði þetta er tekið upp úr kosningalögunum frá 3. okt. 1903 og hefur því verið í gildi síðan farið var að kjósa með leynilegum kosningum, en það liefur ekki verið athugað fyr, hve mikið menn liafa fært sjer það i nyt. Við kosningarnar haustið 1916 greiddu 143 menn atkvæði utan þess hrepps, þar sem þeir stóðu á kjörskrá. Er það l.o% af öllum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Hagskýrslur um kosningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um kosningar
https://timarit.is/publication/1173

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.