Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1918, Blaðsíða 5

Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1918, Blaðsíða 5
For mál i. Avant-propos. Á undan kosningunum til alþingis í ágúst og október 1916 sendi hagstofan út til allra yfirkjörstjórna á landinu eyðublöð undir skjTrslur um atkvæðagreiðsluna, sem sendast áttu áfram til undirkjör- sljórna og útfyllast af þeim. Hefði mátt ætla, að það hefði verið iljótgert, þar sem um jafneinfaldar skýrslur var að ræða, að skýra frá tölu kjósenda á kjörskrá og hve margir þeirra hefðu greitt at- kvæði á kjörfundi eða brjeflega fyrir kjörfund og hvort eða hve margir utanhreppsmenn hefðu greitt atkvæði. Hefði legið næst að gera skýrsluna á kjördegi og afgreiða hana um leið og kjörgögnin til yfirkjörstjórnar, enda var svo gert í allmörgum hreppum, en víðast fórst það samt fyrir, og dróst um lengri eða skemri tíma, og var ár liðið frá kosningunum, er skýrslur komu úr síðustu hrepp- unum, eftir að hagstofan hafði gengið eftir þeim oftar en einu sinni. Úr sumum lireppum var skjrrslunum einnig ábótavant, svo að senda varð þær aftur til leiðrjettingar eða skrifa eftir frekari upplýsingum og leið þá oft á alllöngu þar tit þær komust í lag. Af þessu mun það augljóst, að útkoma skýrslna þessara hefur lilotið að dragast tölu- vert lengur heldur en húast hefði mátt við. Á undan kjördæmakosningunum i október 1916 sendi hagstof- an líka yfirkjörstjórnunum eyðublað undir skýrslu um kosningaúr- slitin, sem þær áttu sjálfar að útfylla, en þótt skýrslur þessar væru með öllu vandalausar, var það samt ekki fyr en 7 mánuðum eftir kosninguna og hagstofan hafði fengið eyðublöðin endursend útfylt frá öllum yfirkjörstjórnunum. Skýrslur þessar eru í liku sniði eins og skýrslur þær, sem hag- stofan gaf út um alþingiskosningarnar 1908—1914, en þó töluvert fyllri, sem að nokkru leyti stafar aí því, að kosningalögunum hefur verið breytt. Þannig sjest nú á skýrslunum kjósendatala og kosningahlut- taka karla og kvenna sjer í lagi, live margir hafa kosið brjeflega fyrir kjörfund og hve margir hafa kosið utan þess hrepps þar sem þeir slóðu á kjörskrá. í þetta skifti hefur lika frambjóðendunum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Hagskýrslur um kosningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um kosningar
https://timarit.is/publication/1173

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.