Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1918, Blaðsíða 19

Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1918, Blaðsíða 19
Alþingiskosningar 191G 17 að koma enn greinilegar í ljós við landskosningarnar um sumarið, en þá urðu einmitt mjög fá atkvæði ógild. Aftur á móti munu all- mörg atkvæði hafa orðið ógild um liaustið vegna þegnskylduvinnu- atkvæðagreiðslunnar. Fór hún fram um leið og kosningin og fjekk hver kjósandi 2 seðla, sem hann átti að merkja hvorn með sínu móti, annan með stimpli en hinn með blýanti. Munu ekki allfáir kjósendur hafa vilst á þessu og merkt með blýanti á kjörseðilinn, en stimplað þegnskylduvinnuseðilinn, og gert þá þannig báða ógilda. Meðal 107 ógildra ágreiningsseðla úr Reykjavík, sem sendir voru þinginu til úrskurðar, voru þannig 50 merktir með blýanti í stað slimpils, þar af 6 að eins með merki við einn þingmann, en auk þess voru 53 seðlar að eins með stimpilmerki við einn þingmann. Þingið fjellst á úrskurð kjörstjórnar, að allir þessir seðlar væru ógildir. t 3. yfirlitstöflu (bls. 16) er sýnt, hvernig ógildu atkvæðin skiftust á kjördæmin og hve miklum hluta þau námu af öllum greiddum atkvæðum i kjördæminu. Tiltölulega flest hafa ógild at- kvæði verið í Norður-ísafjarðarsýslu (11.7%) og í Vestur-ísafjarðar- sj’slu (10.5%). í einu kjördæmi, Austur-Skaftafellssýslu, hafa engin atkvæði orðið ógild, en að því sleptu hafa liltölulega fæst atkvæði orðið ógild í Mýrasýslu og Vestur-Skaftafellssýslu (l.i°/o). 6. Frambjóðendur og þingmenn. Candidats et représentants élns. Við kosningarnar haustið 1916 voru alls í kjöri 77 frambjóð- endur. Er það fleira en áður hefur verið, þvi að 1914 voru að eins 63 í kjöri, en 73 árið 1911. 1916 voru í 2 eins manns kjördæmum (Strandasýslu og Suður-Þingeyjarsýslu) að eins einn frambjóðandi og fór þar því engin kosning fram. 3 frambjóðendur voru í 1 tveggja manna kjördæmi (Rangárvallasýslu), en tvöföld frambjóðendatala á við þingmannssæti var í 12 kjördæmum. 5 frambjóðendur voru í 4 tveggja manna kjördæmum, en þreföld frambjóðendatala var í 5 kjördæmum (Reykjavik, Borgarfjarðarsýslu, Vestur-ísafjarðarsýslu, Akureyri og Vestur-Skaftafellss^'slu) og fjórföld frambjóðendatala í 1 kjördæmi (Snæfellsnessýslu). Af 34 þjóðkjörnum þingmönnum, sem sæti áttu á þinginu 1915 huðu 27 sig fram aftur í sama kjördæmi og voru 20 þeirra endur- kosnir, 1 bauð sig fram í öðru kjördæmi, en náði þar ekki kosn- ingu, 3 höfðu verið kosnir landsþingmenn við kosningarnar um sumarið, 1 var dáinn, en 2 drógu sig í lilje. Haustið 1916 voru kosnir 14 nýir þingmenn. Af þeim höfðu 10 aldrei setið á þingi fyr, en 4 höfðu verið þingmenn áður, þólt 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Hagskýrslur um kosningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um kosningar
https://timarit.is/publication/1173

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.