Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1918, Blaðsíða 25

Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1918, Blaðsíða 25
Alþingiskosningar 1916 23 Hlultaka karla í kosningunum var líka mest í Austur-Skaftafellssýslu (5ó.r.%), og rninst í Skagafjarðarsýslu (24.s%), en hluttaka kvenna var mest á ísafirði (21.8%), en minst á Seyðisfirði (4.9%). í eftir- farandi töflu er. kjördæmunum skift í tlokka eftir kosningahluttöku karla, kvenna og allra kjósenda við landskosningarnar sumarið 191fi. KosningaliUiUiika Yfir 00°/o.......... 50-60—.............. 40-50-.............. 30-40-.............. 20-30—.............. 10-20- ............. Undir 10°/»......... Samtals.. Karlar Konur Alls )) )) » 5 » » 6 » » 8 » 6 6 1 12 » 9 7 » 15 » 25 25 25 Yfirlit þetla sýnir greinilega, hversu miklu minni kosningahlut- takan hefur verið meðal kvenna heldur en meðal karla. Par sem kosningahluttaka karla liefur í engu kjördæmi verið undir 20%, hefur hlultaka kvenna í öllum kjördæmum nema einu verið undir 20% og í langllestum undir 10°/o. í töfiu II B (bls. 41—48) er sýnt, hve margir kjósendur (bæði karlar og konur sjer í lagi og samtals) greiddu atkvæði í hverjum hreppi á landinu við landskosningarnar. Eftirfarandi yfirlit sýnir, hvernig hrepparnir að meðtöldum kaupstöðunum 5 skiftusl eftir kosningahluttökunni. Kosningahluttaka Karlar Konur Alls Yfir 90> 2 )) )) CC o 1 CO o 1 2 )) )) 70-80- 10 )) 1 60-70- 21 )) 3 50-60- 33 4 6 40-50- 37 2 18 30-40— 43 4 48 20- 30— 43 29 62 10—20— 14 56 59 Undir 10°/o 3 87 11 0°/o 1 27 1 Samtals.. 209 209 209 í 173 hreppum var hluttaka karla í kosningunum meiri en 20°/o, en í 18 hreppum minni. Aftur á móti var hlultaka kvenna í kosningunum að eins í 39 hreppum meiri en 20°/o, en í 170 hrepp- um minni. Hvernig hrepparnir innan hverrar sýslu skiftast eftir kosninga- hlultöku sjest i 5. yfirliti (bls. 24—25).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Hagskýrslur um kosningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um kosningar
https://timarit.is/publication/1173

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.