Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1918, Qupperneq 25

Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1918, Qupperneq 25
Alþingiskosningar 1916 23 Hlultaka karla í kosningunum var líka mest í Austur-Skaftafellssýslu (5ó.r.%), og rninst í Skagafjarðarsýslu (24.s%), en hluttaka kvenna var mest á ísafirði (21.8%), en minst á Seyðisfirði (4.9%). í eftir- farandi töflu er. kjördæmunum skift í tlokka eftir kosningahluttöku karla, kvenna og allra kjósenda við landskosningarnar sumarið 191fi. KosningaliUiUiika Yfir 00°/o.......... 50-60—.............. 40-50-.............. 30-40-.............. 20-30—.............. 10-20- ............. Undir 10°/»......... Samtals.. Karlar Konur Alls )) )) » 5 » » 6 » » 8 » 6 6 1 12 » 9 7 » 15 » 25 25 25 Yfirlit þetla sýnir greinilega, hversu miklu minni kosningahlut- takan hefur verið meðal kvenna heldur en meðal karla. Par sem kosningahluttaka karla liefur í engu kjördæmi verið undir 20%, hefur hlultaka kvenna í öllum kjördæmum nema einu verið undir 20% og í langllestum undir 10°/o. í töfiu II B (bls. 41—48) er sýnt, hve margir kjósendur (bæði karlar og konur sjer í lagi og samtals) greiddu atkvæði í hverjum hreppi á landinu við landskosningarnar. Eftirfarandi yfirlit sýnir, hvernig hrepparnir að meðtöldum kaupstöðunum 5 skiftusl eftir kosningahluttökunni. Kosningahluttaka Karlar Konur Alls Yfir 90> 2 )) )) CC o 1 CO o 1 2 )) )) 70-80- 10 )) 1 60-70- 21 )) 3 50-60- 33 4 6 40-50- 37 2 18 30-40— 43 4 48 20- 30— 43 29 62 10—20— 14 56 59 Undir 10°/o 3 87 11 0°/o 1 27 1 Samtals.. 209 209 209 í 173 hreppum var hluttaka karla í kosningunum meiri en 20°/o, en í 18 hreppum minni. Aftur á móti var hlultaka kvenna í kosningunum að eins í 39 hreppum meiri en 20°/o, en í 170 hrepp- um minni. Hvernig hrepparnir innan hverrar sýslu skiftast eftir kosninga- hlultöku sjest i 5. yfirliti (bls. 24—25).

x

Hagskýrslur um kosningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um kosningar
https://timarit.is/publication/1173

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.