Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1918, Qupperneq 16

Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1918, Qupperneq 16
14 Alþingiskosningar 1916 í 2 af þessum hreppum (Skaftártunguhreppi og Loðmundar- fjarðarhreppi) kusu utanhreppsmenn og ef þeir væru dregnir frá kæmist hluttaka beggja þessara hreppa niður fyrir 80°/o. Minst er kosningahluttakan i þessum hreppum: Rauðasandshreppur.... 28,i°/o Ivirkjuhvammshreppur. 22.s °/0 Staðarsveit 27.7— Skarðsstrandar 22 2— língihlíðarhreppur 27.6— Fremri-Torfustaða .., LVtingsstaða 27.o- Þverár Mýra (V.-ísafj.) 26.7— Hvanneyrar , . . 19.6— Tálknafjarðar 25.o— Dala , . . 18.9— Seltjarnarness 23.0— Hluttaka karlmanna í kosningunum var mest í Skaftártungu- hreppi (100%), Blönduóshreppi (98%), Hvolhreppi (97°/o) og Keldu- neshreppi (96°/o). í öllum þessum hreppum, nema hinum síðasttalda, kusu rejmdar utanhreppsmenn, og mun því kosningahluttaka hrepps- búa hafa verið heldur minni en þessar tölu benda til. Minst var kosningahluttaka karlmanna í Hvanneyrarhreppi í Eyjafjarðarsýslu (tæpl. 30°/0). Kosningahluttaka kvenna var mest i Mýrahreppi í Austur- Skaftafellssýslu (96°/o) og Ólafsvikurhreppi (91%). í þessum 2 hrepp- um hefur hluttaka kvenna í kosningunum verið meiri heldur en karla, en í öllum öðrum hreppum á landinu hefur hún verið minni. í 7 hreppum hefur engin kona neytt kosningarrjeltar. Pessir hreppar voru: Miklaholtshreppur, Geiradalshreppur, Múlahreppur, Fremri- Torfustaðahreppur, Þverárhreppur, Sveinsstaðahreppur og Fells- hreppur í Skagafjarðarsýslu. í viðauka við töflu II A (bls. 40) er sýnd atkvæðatalan við auka- kosningu þá, sem fram fór sumarið 1917 i Norður-Isafjarðarsýslu. 3. Atkvæði utanhreppsmanna. Votants hors de leur dislricl. Samkvæmt 32. gr. kosningalaganna frá 3. nóv. 1915 má kjör- stjórn leyfa manni, sem ekki slendur á kjörskránni, að greiða at- kvæði, ef hann sannar það með vottorði sýslumanns eða bæjarfó- geta, að hann standi á annari kjörskrá i kjördæminu og að hann hafi afsalað sjer þar kosningarrjetti. Akvæði þetta er tekið upp úr kosningalögunum frá 3. okt. 1903 og hefur því verið í gildi síðan farið var að kjósa með leynilegum kosningum, en það liefur ekki verið athugað fyr, hve mikið menn liafa fært sjer það i nyt. Við kosningarnar haustið 1916 greiddu 143 menn atkvæði utan þess hrepps, þar sem þeir stóðu á kjörskrá. Er það l.o% af öllum

x

Hagskýrslur um kosningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um kosningar
https://timarit.is/publication/1173

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.