Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1918, Page 13

Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1918, Page 13
Alþingiskosningar 1916 11 Tala kjördæma Kosningalilultaka 1908 1911 1914 Alls 1910 Karlar Konur Yfir 90°/ 2 2 2 )) )) )) 80-90— ii 12 4 1 7 )) 70-80- 7 9 6 4 6 1 60-70— 4 2 5 5 7 3 50-60- )) » 2 4 3 2 40-50— )) » )) 7 )) 2 30-40- )) •» )) 2 )) 4 20-30- )) » )) » )) 7 10—20— )) » )) » )) 4 Undir 10°/o )) » )) » )) )) Engin atkvæðagreiðsla 1 » 6 2 2 2 Samlals.. 25 25 25 25 25 25 Yfirlitið ber greinilega með sjer, hversu miklu minni kosninga- hluttakan hefur verið 1916 heldur en undanfarin ár og hve miklu minni hluttakan hefur verið meðal kvenna heldur en karla. Þar sem hluttaka karla í öllum kjördæmum hefur verið meiri en 50%, þá hefur hluttaka kvenna að eins í 6 kjördæmum eða hjerumbil % þeirra náð 50% og í 11 kjördæmum verið minni en 30%. í töflu II A (bls. 33—40) er sýnt, hve margir kjósendur greiddu atkvæði í hverjum hreppi á landinu við kosningarnar haustið 1916, og auk þess hve margir af þeim, sem kusu, voru karlar og hve margir konur. Með því að bera þær tölur saman við kjósendatöluna í sömu töflu fæst kosningahluttakan í hverjum hreppi. Þó ber þess að gæta, að kjósandi getur greitt atkvæði utan þess hrepps, þar sem hann stendur á kjörskrá, og sýnist þá hluttaka þess hrepps í kosn- ingunni minni en hún er í raun og veru, en aftur meiri þess hrepps, þar sem utanhreppsmaðurinn greiðir atkvæði. En óvíða gerir þetta mun, sem nokkru verulegu nemi. Eftirfarandi yfirlil sýnir hvernig hrepparnir að meðtöldum kaupstöðunum 5 skiftust eftir kosninga- liluttöku allra kjósenda og karla og kvenna sjer i lagi. Til saman- burðar er sett skifting hreppanna eftir kosningahluttöku 1914. Tala hreppanna Kosningalilullaka Karlar 1916 Konur 1914 Alls Alls Yflr 90°/o 22 2 3 16 80-90— 37 3 10 31 70—80— 52 4 19 46 35 25 60-70— 36 15 50 60- 26 11 38 20 40-50- 10 21 43 6

x

Hagskýrslur um kosningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um kosningar
https://timarit.is/publication/1173

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.