Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1918, Blaðsíða 17

Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1918, Blaðsíða 17
Alþingiskosningar 1916 15 þeim, sem atkvæði greiddu við kosningarnar. Af þeim voru 18 konur. í töflu I A (bls. 31) er sýnt, hve margir notuðu sjer þennan rjett í liverju kjördæmi á landinu og á 1. yfirliti (bls. 9) sjest, hve margir það hafa verið í samanburði við þá, sem atkvæði greiddu í hverju kjördæmi. Tiltölulega flestir hafa greitt atkvæði utan þess hrepps, þar sem þeir stóðu á kjörskrá, í Húnavatnssýslu (4.2%> af öllum sem atkvæði greiddu) og í Suður-Múlasýslu (4.o°/o). 4. Brjefleg atkvæði fjarverandi kjósenda. Votes par lettre des électeurs absentes. Með lögum nr. 47, 30. nóvbr. 1914 var heimilað, að sjómenn og aðrir, sem staddir eru utan þess hrepps eða kaupstaðar, þar sem þeir standa á kjörskrá, þá er kosning fer fram, og ekki neyta hins almenna rjettar til þess að greiða atkvæði á öðrum kjörstað í sama kjördæmi, megi greiða atkvæði brjeflega, þannig að þeir sendi hreppstjóra eða bæjarfógeta á þeim stað, þar sem þeir standa á kjörskrá, fyrir kjörfund atkvæðaseðll i brjefi. Eru þessir seðlar látnir í atkvæðakassann þegar kosningin byrjar. Þetta kom fyrst til framkvæmda við alþingiskosningarnar 1916. Við kjördæmakosningarnar um haustið neytlu 262 menn þess rjettar að kjósa brjeflega eða 1.9°/o af öllum þeim, sem atkvæði greiddu. Af þeim voru 34 konur. í töflu I A (bls. 31) er sýnt, live margir kusu brjeflega í hverju kjördæmi, og á 1. yfirliti (bls. 9) sjest, hve margir það voru i samanburði við alla þá, sem atkvæðisrjettar neyttu í hverju kjördæmi. Langmest var um brjefleg atkvæði í Mýrasýslu, þar sem 49 kjósendur (þar af 21 konur) af 374, sem þar greiddu atkvæði, eða 13.i°/o» greiddu atkvæði á þann hátt, enda kom það í ljós við rann- sókn kjörbrjefanna á þingi, að ýmsir höfðu kosið þar brjeflega, sem ekki voru staddir á kjördegi utan þess hrepps, þar sem þeir stóðu á kjörskrá. Annars var tiltölulega mest um brjefleg atkvæði í kaup- stöðunum, á ísafirði 5.7°/o, á Seyðisfirði 4.3% og í Reykjavík 3.8%. 5. Ógild atkvæði. Bulletins nuls. Siðan alþingiskosningar urðu skriflegar liafa orðið ógild atkvæði: 1908 ............... 333 eða 3.9°/» 1911 ............... 438 — 4.3— 1914................ 135 — l.s— 1816 ............... 680 — 4.8— Fáeinir kjósendur hafa skilað auðum seðli og því sjálfir ætlast til, að atkvæði sitt yrði ónýtt. Við kosningarnar haustið 1916 voru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Hagskýrslur um kosningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um kosningar
https://timarit.is/publication/1173

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.