Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1918, Page 18

Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1918, Page 18
16 Alþingiskosningar 1916 40 atkvæðaseðlar auðir eða 5.9°/o af þeim seðlum, sem ógildir voru metnir. Allur þorri ógildu seðlanna er aftur á móti svo til kominn, að kjósendunum hefur mistekist að gera atkvæðaseðil sinn svo úr garði sem kosningalögin mæla fyrir. Vanhöldin, sem af þessu stöfuðu, urðu mjög mikil í fyrstu, þar sem um 4°/'o af öllum greiddum at- 3. yflrlit. Ógild atkvæði við kosningarnar 21. okt. 1916 i hverju kjördæmi. Bullctins nuls anx élections de 21 oct. 1916 par circonscriptions électorales. o * ö a > c ■iz * »o 3; Kj ö r d æ m i c £ 3 a U © o — 2*1. ~ 5 C < 3 a. Circonscriptions électorales Reykjavík 141 7.o Gullbringu- og Kjósarsýsla 89 9.4 Borgarfjarðarsýsla 20 3.s Mýrasýsla 4 l.i Sríæfeílsnessýsla 17 2.7 Dalasýsla 19 6.G Barðastrandarsýsla 10 2.6 Vestur-ísafjarðársýsla 41 10.5 ísafjörður 14 2.8 Norður-ísafjarðarsýsla 82 11.7 Strandasýsla — — Húnavatnssýsla 30 5.7 Skagafjarðarsýsla 14 2.i Eyjáfjáröarsýsla 33 3.9 Akureyri 12 2.4 Suður-Pingeyjarsýsla — — Norður-Pingeyjarsýsla 10 2.9 Norður-Múlasýsla 14 2.3 Seyðisfjörður 4 1.7 Suður-Múlasýsla 22 2.7 Austur-Skaftafellssýsla » » Vestur-Skaftafellssýsla 5 1.1 Vestmannaeyjasýsla 25 7.i Rangárvallasýsla 41 6.7 Árnessýsla 33 3.2 Á öllu landinu, toul le pays.. 680 4.8 kvæðum við kosningarnar 1908 og 1911 urðu ógild. Við kosning- arnar 1914 varð aftur á móti miklu minna um ógilda seðla og hefur það ef til vill nokkuð stafað af breytingu þeirri, sem gerð var á kosningaraðferðinni, að merkja atkvæðaseðilinn með stimpli í stað- inn fyrir með blýanti. En við kosningarnar haustið 1916 hafa ógildu seðlarnir orðið tiltölulega fleiri en nokkru sinni áður. Það lægi nærri að ætla, að þetta stafaði af nýju kjósendunum, sem bættust við við þessar kosningar eða frá nýju reglunum um brjefleg atkvæði fjar- verandi kjósenda, en svo mun ekki vera, því að það hefði þá átt

x

Hagskýrslur um kosningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um kosningar
https://timarit.is/publication/1173

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.