Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1918, Page 22
20
Alliingiskosningar 191fi
um kölluðu menn þann hlutann, sem studdi stjórnina, »langsum«,
en hinn »þversum«. En þessi klofningur náði þó tæplega til Sjálf-
stæðisflokksins um alt land, eða að minsta kosti buðu sig fram
nokkrir Sjálfstæðisllokksmenn án þess að taka afstöðu til þessa
klofnings. Um sumarið 1910, rjell fyrir landskosningarnar, hóf nýr
hændaflokkur, er kallaðist »Óháðir bændur«, kosningabaráttu, svo að
til kosninganna gengu tveir hændaflokkar. Af þessari riðlun á flokk-
unum og óvissunni um, livernig þeir mundu skipast í framtíðinni
hefur það líka sjálfsagt stafað, að margir frambjóðendur töldu sig
utan llokka við kosningarnar, en auðvitað munu þó þessir utan-
flokkamenn hafa hallasl meira eða minna að ýmsum llokkum og
notið stuðnings þeirra eftir þvi. En það atriði er of óljóst til þess
að atkvæðum þeirra verði skift upp á milli flokkanna samkvæmt þvi.
Eftirfarandi yfirlit sýnir í hve mörgum kjördæmum hver llokkur
hafði frambjóðendur og live marga, hversu margir af þeim náðu
kosningu og hversu mörg atkvæði fjellu á frambjóðendur hvers flokks.
í livc niörgum kjördæmum frambjóðcndur Tala frain- bjóðcmla Kosnir Atkvæða- tala
Hcimastjórnarflokkur (H) 20 32 12 5 333'/j
Sjálfstæöisflokkur »þversum« (Sþ) 10 12 7 2 097
Sjálfstæðisflokkur »langsum« (Sl) 5 6 3 938'/2
Sjálfslæðisfl. án nánari skýringar (S)... 5 5 3 1 014
Bændallokkur (B) 6 7 5 1 173
Óháðir bændur (Ób) 3 3 i f>54
Alþýðuflokkur (A) 2 3 i 903'/»
Utan flokka (U) 8 9 2 1 336'/»
Ógild atkvæði — — — 680
Samtals.. — 77 34 14 030
Atkvæðin eru hjer talin þannig í tveggjamannakjördæmum, að
atkvæðatala hvers frambjóðanda er helminguð. I’au alkvæði, sem
fallið hafa á tvo frambjóðendur sinn úr hvorum llokki, teljast því að
hálfu lil hvors llokksins. í þeim 2 kjördæmum, þar sem þingmenn-
irnir voru kosnir án atkvæðagreiðslu, mætti ef til vill telja þá kosna
með atkvæðum allra kjósenda í kjördæminu og ættu þá 1 293 atkvæði
að bætasl við atkvæðatölu Heimastjórnarllokksins og 539 við atkvæða-
tölu Sjálfstæðisflokksins »langsum«. Vrði þá atkvæðalala Heimastjórn-
arflokksins 6 626’/*, »langsum« l-in'ji, en alkvæðalala alls 15 862.