Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1918, Side 24
22
Alþingiskosningar 1016
vegna þess, að þelta voru nýjar kosningar, sem menn ekki höfðu
áður átt að venjast, og að eins um fáa þingmenn og sameiginlegar
fyrir alt landið, en ekki bundnar við liin venjulegu kjördæmi.
Við landskosningarnar er alt landið eitt kjördæmi. En með því
að kosningahluttakan er töluvert mismunandi á ýmsum stöðum á
landinu liefur verið notuð í skýrslunum sama skiftingin eins og við
kjördæmakosningarnar og kosningahlullakan sýnd í hverju kjördæmi
með beinum tölum í töflu I B (bls. 32) og með hlutfallstölum i 4.
yfirlitstöflu.
4. yfirlit. Kosningahluttaka við landskosningar 5. ágúst 1916.
Parlicipalion des électeurs aux éleclions du .) aoút 191ti.
K j ö r d æ m i
Circonscriplions cleclorales
Reykjavík.........................
Gullbringu- og Kjósarsýsla........
Rorgarfjarðarsýsla................
Mýrasýsla.........................
Snæfellsnessýsla..................
ifalasýsla........................
Rarðastrandarsýsla................
Yestur-ísafjarðarsýsla............
Isafjörður........................
Norður-ísafjarðarsýsla............
Strandasýsla......................
Húnavatnssýsla....................
Skagafjarðarsýsla.................
Eyjafjarðarsýsla..................
Akureyri..........................
Suður-Ringeyjarsýsla..............
Norður-Þingeyjarsýsla ............
Norður-Múlasýsla '................
Seyðisfjörður.....................
Suður-Mulasýsla...................
Austur-Skaftafellssýsla...........
Vestur-Skaftafellssýsla...........
Yestmannaej'jasýsla............ ..
Rangárvallasýsla..................
Arnessýsla........................
Alt landið, luul le iiuiis..
Greidd atkvæði af 100 karla, kvenna og allrn kjósenda, uotunts p. 100 hommes, femmes et tous les électeurs Af hverjum 100 atkv. ._r c ?. ® 6? . í t t? s u S c o > a Af hverjum 100 atkv, voru atkv. utanlirepps- manna, uotants liors ctc leur district /). 100
Karlar, hommes Konur, femmes Alls, total
37.5 10.3 23.2 9.0 1.3
35.3 8.7 22.7 2,i 1.6
50.3 18.2 34.2 2.4 —
54.7 11.3 33.5 1.6 0.5
33.6 7.o 20.1 0.5 1.6
-14.0 9.5 26.3 — 0.6
33.7 7.3 20 5 4.7 0.5
29.o 6.2 17.4 3.5 O.s
45.5 21.8 34.2 , 06 1.8
31.5 6.3 19.8 — —
38.5 16.0 26.5 2.4 1.6
27.3 9.4 183 0.5 3.2
24.8 8.o 16.7 — í.i
29.2 6.7 18.i 2.1 1.7
42 a 8.3 27.3 1.2 0.6
41.2 12.3 26 6 0.7 1.0
28 2 8.8 19.5 — —
35.4 14.5 25.9 — 2 2
29.4 4 o 16.9 4.í> —
34.0 8.9 22 6 — 1.7
55.o 15 8 35.7 — —
53 s 18.s 34.7 — —
48,i 6.7 28.3 — —
53 4 9.3 29.9 — 0.6
48.4 13.6 30.9 0.4 0.6
38.1 10.3 24.3 2.3 í.i
Kosningahluttakan við landskosningarnar hefur verið mest í
Austur-Skaftafellssýslu (35.7%), en minst i Skagafjarðarsýslu (16.7%),