Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1918, Side 32

Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1918, Side 32
30 Alþiugiskosningnr 191G 6. yflrlit. Þjóðaratkvæðagreiðsla um pegnskylduvinnu 21. okt. 1916. Plébitcite du '21 ocl. 19JG snr étabUssrmeut d'un sernice ciuil obliguloirc. Reykjavik................. Gullbringu- og Iýjósarsýsla Rorgarljarðarsýsla........ Mýrasýsla................. Snæfellsnessýsla.......... Dalasýsla................. Barðastraridarsýsla....... Vestur-Isaljarðarsýsla.... Isafjörðiir............... Norður-ísafjarðarýsla..... Strandasýsla.............. Húnavatnssýsla............ Skagafjarðarsýsla......... Eyjafjarðarsýsla.......... Akureyri.................. Suður-Pingeyjarsýsla...... Norður-Þingevjarsýsla .... Norður-Múlasýsla.......... Seyðisfjörður............. Suður-Múlasýsla........... Austur-Skaftafellssýsla .... Vestur-Skaftafellssýsla... Vestmannaeyjasýsla........ Rangárvallasýsla.......... Arnessýsla................ Alt landið.. á, oui Nei, non Auðir seðlar, bulletins blancs Ógildir scðlar, bullctins nuls Samtals, total > > > > 14.o 63.0 22.3 0.7 lOO.n 7.6 75.3 13.7 3.4 100.» 7.c 73.4 7.2 11.8 lOO.n 6.J 81.6 11.7 0.3 lOO.n 4.7 81.7 8.2 5.4 lOO.n — 95.5 4.2 0.3 100« 6 G 89 4 — 4.o 100-n 10.1 85.8 4.i — lOO.n 5.5 58.9 — 35.6 lOO.n 6.3 93.7 — — 100 n 3.9 92.2 1.3 2.6 100.» 5.5 79.1 11.8 3.6 lOO.o 6.5 91.3 — 2.2 lOO.o 5 2 83.2 4.o 7.6 lOO.o 8.5 70.c 15.5 5.4 lOO.n 8.3 90.3 0.7 0.7 lOO.o 6.3 84.2 0.G 8.9 lOO.o 4.4 84.7 9.4 1.5 lOO.o 11.3 80.2 7.i 1.4 lOO.o 7.1 85.2 — • 7.7 lOO.o 2.0 94.4 1.3 1.7 lOO.o ‘)q 89,5 — 83 lOO.n 10.8 67.4 7 6 14.2 lOO.o 3.4 88.s 1.6 6.2 lOO.o 6.3 86.4 7.3 — lOO.n 7.2 80.2 7.7 4.9 lOO.o Auðu seðlarnir sýna, að allmargir hafa látið sig mál þetta engu skifta. í töflunum eru þeir taldir 1080 eða 7.;°/o af öllum greiddum atkvæðum, en liklega hafa þeir verið heldur fleiri, því að þar sem engir auðir seðlar eru laldir, en mikið af ógildum seðlum, eru tölu- verð líkindi til þess, að auðir seðlar liafi verið taldir með ógildu seðlunum. Einkum virðist auðsætt á ísafirði, þar sein meir en J/3 af atkvæðunum (35.c°/o) eru lalin ógild, að töluvert af þessum ógildu atkvæðaseðlum hafi verið auðir. Annars hefur verið tiltölulega mest um auða seðla í Reykjavik (22.3%), en þar næst á Akureyri (lö.5°/o) og Gullbringu- og Kjósarsýslu (13.7%). Ógildir seðlar hafa orðið liltölulega mjög margir og stafar það liklega að nokkru leyti frá þvi, að menn hafi vilst á því, að aðferð- in var önnur við þessa atkvæðagreiðslu heldur en við alþingiskosn- inguna, sem fór fram samtímis, merkt með blýanti við þegnskyldu- vinnuatkvæðagreiðsluna, en með stimpli við alþingiskosninguna.

x

Hagskýrslur um kosningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um kosningar
https://timarit.is/publication/1173

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.