Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1919, Qupperneq 9

Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1919, Qupperneq 9
Inngangur. Introduction. I. Tala kjósenda. Nombrc des élecleurs. Þegar atkvæðagreiðslan um sambandslögin fór fram 19. okt- óber 1918 var tala alþingiskjósenda á kjörskrá alls 31 143. Er það hjerumbil þriðjungur landsmanna. Þar af voru karlar 17 468 og 13 675. Af kjósendunum voru þannig 56.i °/° karlar, en 43.u °/o konur. Við kosningarnar 1916 voru karlar 57.2 °/o, en konur 42 8 %>. Konunum fjölgar tiltölulega meir vegna þess að á hverju ári lækkar aldurstakmark þeirra um eitt ár. Síðan alþingi fjekk löggjafarvald hefur tala kjósenda við al- mennar kosningar verið svo sem hjer segir: Kjósendur Al' ibúatölu Kjósendur Af ibúatölu 1874.. ... 6183 00 oo e o 1903... ... 7 786 9.8 °/o 1880.. 9.i — 1908... ... 11 726 14.1 — 1886.. ... 6 648 9.2 — 1911. . ... 13136 15.4 — 1892.. ... 6 841 9.5 — 1914.., ... 13 400 15.2 — 1894.. ... 6 733 9.2 — 1916... ... 28 529 31.7 — 1900.. 1902.. ... 7 329 ... 7 539 9.4 — 9.5 — 1918... ...31 143 33.7 - Fram að 1903 (og að því ári meðtöldu) nemur kjósendatalan 9 — 10 °/o af íbúatölu landsins. Með stjórnarskránni frá 1903 var aukaútsvarsgreiðsla, er kosningarrjettur var bundinn við, færð niður í 4 krónur. Var kjósendatalan síðan 14 —15 °/° árin 1908—14, en eftir stjórnarskrárbreytinguna 1915 hefur hún verið 32—34 °/o, eða um þriðjungur landsmanna. Tala kjósenda í hverju kjördæmi sjest i töflu I (bls. 20 — 21) og í hverjum hreppi í töflu II (bls. 22—37).

x

Hagskýrslur um kosningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um kosningar
https://timarit.is/publication/1173

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.