Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1919, Síða 14

Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1919, Síða 14
12 Atkvæðagreiðsla um sambandslög 1918 21 Tala lireppanna Karlar Konur Alls 30—40 °/o n 16 56 20-30 — 15 22 18 10-20 — 1 60 15 idir 10 — )) 59 )) 0 - 1 9 1 Samtals .. 209 209 209 í 163 hreppum var hluttaka karla i atkvæðagreiðslunni meiri heldur en 50 %, en í 46 hreppum minni. Aftur á móti var hluttaka kvenna í atkvæðagreiðslunni að eins í 29 hreppum meiri en 50 %, en í 180 hreppum minni. Minni en 20 % var hluttaka karla að eins í 2 hreppum, en hluttaka kvenna var minni en 20 % í 128 hreppum eða í meir en 3/5 af öllum hreppunum. Hvernig hrepparnir innan hverrar sýslu skiftust eftir hluttök- unni í atkvæðagreiðslunni sjest á 2. yfirliti (bls. 10—11). Mest var hluttakan í heild sinni í eftirfarandi hreppum: Fells hreppur (Str.) 97.5 °/o Kirkjubóls ....... 94.3 — Ospakseyrar....... 93.o — Hrófbergs......... 88.o — Borgarhafnar hreppur 86.i °/° Seilu................... 81.5 — Keflavíkur.............. 80." — Hofs (A.-Sk.) .......... 80.3 — Fjórir hrepparnir, sem hæst komust eru allir í Strandasýslu. Minst var hluttakan í atkvæðagreiðslunni í þessum hreppum: Grunnavíkur hreppur 19.4 °/0 Glæsibæjar hreppur... 16 2 »/o Þverár 19.2 — Múla (Barð.) 16.o — Ölfus 19.2 — Ása 16.o — Akra 19.o — Svarfaðardals 15.3 — Barðastrandar 16.9 — Skeggjastaða 15.3 - Skaftártungu 16.7 — Laugardals 13.5 — Grindavíkur 16.6 — Hörgslands 12.5 — Kirkjuhvamms 16.4 — Grímseyjar O.o — í Grímseyjarhreppi hefur atkvæðagreiðslan algerlega farist fyrir. í Fellshreppi í Strandasýslu greiddu atkvæði allir karlmenn, sem á kjörskrá stóðu, en þar næst var hluttaka karlmanna mest í Kirkjubólshreppi (97 %), Fellshreppi í Skagafjarðarsýslu (96 °/o) og Hrófbergshreppi (96 %). Minst var hluttaka karlmanna, að undan- skildum Grimseyjarhreppi, í Laugardalshreppi (19 %). í Holtshreppi i Skagafjarðarsýslu greiddu atkvæði allar konur, sem á kjörskrá stóðu, en annars var hluttaka kvenna mest í Fells- hreppi i Strandasýslu (95 °/o) og i Óspakseyrarhreppi (95 %). Aftnr

x

Hagskýrslur um kosningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um kosningar
https://timarit.is/publication/1173

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.