Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1924, Page 21

Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1924, Page 21
Alþingiskosningar 1919—1923 19 1919 1923 Heimastjórnarflokkur (H) . Sjálfstæðisflokkur (S) .... 4 053 1 1 851 J Borgarafiokkur (B) 1 836 Framsóknarflokkur (F) ... 439 Framsóknarflokkur (F) .. 891 Utan flokka (U(S)) 874 Samtals . . 7 217 Samtals . 2 727 Ef þessum tölum væri bætt við atkvæðatölu flokkanna hjer að framan (og utanflokkaatkvæðum 1919 skift niður á flokkana) þá yrði at- kvæðatala þeirra þannig: 1919 Heimastjórnarflokkur (H) 10 476 Sjálfstæðisflokkur (S) .. 6 273 Framsóknarflokkur (F) . . 3 554 Alþýðuflokkur (A)....... 949 Samtals .. 21 252 1923 Borgaraflokkur (B) .. 18 108 Framsóknarflokkur (F) 8 953 Alþýðuflokkur (A) ... 4 912>/2 (Jtan flokka (U) ....... 1 115V2 Samtals .. 33 089 Með lögum nr. 11, 18. maí 1920 var alþingismönnum Reykjavíkur fjölgað um tvo, svo að þeir urðu alls 4, og var jafnframt ákveðið, að þeir skyldu kosnir hlutbundnum kosningum. Sumarið 1920 var Sveinn Björnsson 1. þingmaður Reykjavíkur skipaður sendiherra íslands í Dan- mörku og lagði hann þá niður þingmensku. Fór því fram kosning á 3 þingmönnum fyrir Reykjavík 5. febrúar 1921 og er skýrt frá úrslitum hennar í töflu IX (bls. 50). Þar er líka skýrt frá aukakosningum, sem fóru fram í Suður-Þingeyjarsýslu og Vestur-Skaftafellssýslu árið 1922 vegna þess, að Pjetur Jónsson ráðherra þingmaður Suður-Þingeyinga andaðist í byrjun þess árs, en Gísli Sveinsson þingmaður Vestur-Skaft- fellinga lagði niður þingmensku vegna veikinda. Ð. Landskosningar 8. júlí 1922. Élections d'aprés le nombre proportionnel le 8 juillet 1922. 1. Landskosningarnar. L’élections. Með stjórnarskrárbreytingunni 1915 voru konungkjörnu þingmenn- irnir afnumdir, en í stað þess ákveðið, að kosnir skyldu 6 þingmenn hlutbundnum kosningum um landið alt í einu lagi og jafnmargir vara- menn og fóru hinar fyrstu landskosningar fram 5. ágúst 1916. Kosningar þessar áttu að gilda til 12 ára, en helmingurinn að fara frá 6. hvert ár.

x

Hagskýrslur um kosningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um kosningar
https://timarit.is/publication/1173

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.