Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1932, Side 13
Alþingishosningar 1930—1931
11
aði af heimakosningunum. Bréfleg atkvæði vegna fjarveru voru þá í
hæsta lagi tæpl. 4 o/o. Bréfleg atkvæðagreiðsla af þeim ástæðum hefur
því verið meiri en áður við síðustu kjördæmakosningar.
í töflu II (bls. 21) er sýnt, hve mörg bréfleg atkvæði voru greidd
í hverju kjördæmi við kosningarnar 1931 og í töflu III (bls. 22) hvernig
þau skiftast niður á hreppana. En í 1. yfirliti (bls. 8) er samanburður
á því, hve mörg koma á hvert 100 atkvæða í hverju kjördæmi. Lang-
hæstur er Hafnarfjarðarkaupstaður. Þar hefur nál. lh hluti greiddra at-
kvæða (14.8 °/o) verið bréfleg atkvæði. Þar næst er Barðastrandarsýsla
(með 12.9 o/o).
Aðeins rúml. ]/3 hluti bréflegu atkvæðanna, 1040, voru frá konum,
en 1931 frá körlum. Af hverju 100 karla og kvenna, sem greitt hafa
atkvæði, hafa kosið bréflega:
Karlar Konur Karlar Konur
1916 .... . 2.2 % 1.0 % 1927 ... . . 8.7 o/o 1.7 %
1919 .... . 3.0- 1.8 — 1931 ... . . 9.4 — 2.6 —
1923 .... . 8.7 — 17.6 —
5. Ógild atkvæði.
Bulletins nuls.
Síðan alþingiskosningar urðu skriflegar hafa ógild atkvæði við
kjördæmakosningar orðið
1908 .... .. 333 eða 3.9 »/o 1919 .. . . 429 eða 3.0 %
1911 ... . . . 438 — 4.3 — 1923 .. . . 784 — 2.5 —
1914 .... . . . 135 — 1.8 — 1927 .... 919 — 2.8 —
1916 ... . . . 680 — 4.8 - 1931 .... 1064 — 2.7 —
Nokkrir kjósendur hafa skilað auðum seðli og því sjálfir ætlazt til
að atkvæði sitt yrði ónýtt. Við kosningarnar 1931 voru 189 atkvæða-
seðlar auðir eða 17.8 °/o af þeim seðlum, sem ógildir voru metnir. Allur
þorri ógildu seðlanna er aftur á móti svo til kominn, að kjósendunum
hefur mistekist að gera atkvæðaseðil sinn svo úr garði sem kosninga-
Iögin mæla fyrir.
Hve mörg atkvæði urðu ógild í hverju kjördæmi við kosningarnar
1931 sést á töflu V (bls. 30), en á 1. yfirliti (bls. 8) er sýnt, hve
miklum hluta þau námu af öllum greiddum atkvæðum í kjördæminu. Til-
tölulega flest ógild atkvæði voru í Austur-Skaftafellssýslu (6.3 °/o), en
tiltölulega fæst í Norður-Þingeyjarsýsla (0.2 o/o).