Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1932, Síða 18

Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1932, Síða 18
16 Alþingiskosningar 1930—1931 4. yfirlif. Kosningahluttaka, atkvæði greidd utanhrepps og bréfleg atkvæði við landskosningar 1930. Pavticipation des électeurs, votes donnés hors du district de vote et vote par lettre aux élections du 1930. Greidd atkvæði af 100 karla, kvenna og allra kjósenda, votanís p. 100 hornmes, femmes ct tous électeurs Af 100 greiddum atkv. í hverju kjördæmi voru, par 100 votes donnés dans chaque circonseription électorale Kjördæmi, Karlar, Konur, AIls, atkv. greidd utanhrepps, bréfleg at- kvæði, circonscriptions é/ectorales hommes, femmes total hors du dis- votes par trict de vote Reykjavík 88.2 69.3 77.2 0.4 2.5 Gullbringu- og Kjósarsýsla .... 79.9 66.4 72.8 1.3 2.4 Borgarfjarðarsýsla 84.4 60.3 71.5 2.3 2.5 Mýrasýsla 86.9 65.3 75.5 5.9 1.5 Snæfellsnessýsla 82.1 65.2 73.2 2.4 4.9 Dalasýsla 75.9 44.8 59.2 4.0 1.3 Barðastrandarsýsla 69.3 50.o 59.2 5.8 6.1 Vestur-Isafjarðarsýsla 78.6 57.9 66.6 1.4 8.3 Isafjörður 98.1 74.2 85.3 0.9 8.5 Norður-Isafjarðarsýsla 74.6 56.9 65.4 2.0 45 Strandasýsla 81.0 60.9 70.1 3.4 2.0 Vestur-Húnavatnssýsla 74.9 51.6 62.8 2.7 2.4 Austur-Húnavatnssýsla 72.0 46.5 59.1 6.9 0.2 Skagafjarðarsýsla 83.3 61.4 71.8 6.6 2.8 Eyjafjarðarsýsla 77 2 51.7 64.0 1.1 1.3 Akureyri 79.5 62.4 69.8 1.8 5.5 Suður-Þingeyjarsýsla 87.5 71.4 79.1 3.8 1.3 Norður-Þingeyjarsýsla 80.1 68.6 74.5 4.5 )) Norður-Múlasýsla 81.2 50.4 65.8 3.9 0.8 Seyðisfjörður 96.5 78.3 86 5 3.6 3.6 Suður-Múiasýsla 84.5 57.6 71.1 3.0 1.7 Austur-Skaftafellssýsla 79.4 58.5 67.9 2.2 0.3 Vestur-Skaftafellssýsla 78.9 51.8 64.3 4.7 1.2 Vestmannaeyjar 90.o 60.7 74.0 0.8 3.8 Rangárvallasýsla 80.4 50.7 64.3 3.4 0.5 Árnessýsla 73.8 41.9 56.8 1.3 1.1 Allt Iandið, tout le pays 82.0 60.7 70.5 2.3 2.6 Mikill munur var á hluttöku karla og kvenna í kosningunum. Af körlum greiddu atkvæði 82.0 o/o, en af konum 60.7 °/o. í töflu I (bls. 20) er sýnt, hve margir hafa greitt atkvæði í hverju kjördæmi við landskosningarnar 1930, en í 4. yfirliti er sýnt með hlutfallstölum, hve kosningahluttakan hefur verið mikil í saman- burði við tölu kjósenda í hverju kjördæmi. Kosningahluttakan var mest á Seyðisfirði 86.5 o/o, en minnst í Arnessýslu 56.8 °/o. Hluttaka karla var mest á ísafirði (98 1 °/o), en minnst í Barðastrandarsýslu (69.3 °/o). Hlut- taka kvenna var mest á Seyðisfirði (78.3 °/o), en minnst var hluttaka

x

Hagskýrslur um kosningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um kosningar
https://timarit.is/publication/1173

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.