Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1932, Qupperneq 20

Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1932, Qupperneq 20
1S Alþingiskosningar 1930—1931 3. Atkvæðagreiðsla utanhreppsmanna. Votants hors de leur district. Við landskosningarnar er alli landið eitt kjördæmi og geta menn því fengið að greiða atkvæði utan þess hrepps, þar sem þeir standa á kjörskrá, eigi aðeins í sömu sýslu, heldur hvar sem er á landinu, ef þeir sýna vottorð sýslumanns síns eða bæjarfógeta um að þeir standi á kjör- skrá og hafi afsalað sér kosningarrétti þar. Við landskosningarnar 1930 greiddu 561 menn atkvæði á kjörstað utan þess hrepps eða kaupstaðar, þar sem þeir stóðu á kjörskrá, og er það 2.3 °/o af öllum, sem atkvæði greiddu við kosninguna. Við landskosningarnar hefur þetta hlutfall ann- ars verið: 1916 ........ l.i % 1926 okt...... 2.1 % 1922 ........ 1.2 — 1930 ......... 2.3 — 1926 júlí ... 1.8 — Af þeim sem notuðu sér þennan rétt við landskosningarnar 1930 voru 233 konur eða 41.5 °/o. í töflu I (bls. 20) er sýnt hve margir kusu á þennan hátt í hverju kjördæmi á landinu og í 4. yfirliti (bls. 16) er sýnt, hve margir það voru í hlutfalli við þá sem atkvæði greiddu í hverju kjördæmi. 4. Ðréfleg atkvæði. Votea par lettre. Við landskosningarnar 1930 voru bréfleg atkvæði 635. Hve mikill hluti greiddra atkvæða við undanfarnar landskosningar hafa verið bréf- leg atkvæði, sést á eftirfarandi yfirliti: 1916 ......... 2.3 °/o 1926 okt....... 1.0% 1922 ......... 2.3— 1930 .......... 2.6 — 1926 júlí .... 2.7 — í töflu I (bls. 20) er sýnt, hve mörg af hinum greiddu atkvæðum í hverju kjördæmi voru bréfleg atkvæði, og í 4. yfirliti (bls. 16) sést, hve mörg þau voru hlutfallslega við greidd atkvæði. Voru þau tiltölulega flest á ísafirði (8.5 °/o). í töflu III (bls. 22) sést, hve mörg atkvæði hafa verið greidd bréflega í hverjum hreppi á landinu. 5. Ógild atkvæði. Bulletins nuls. Síðan landskosningar hófust hefur tala ógildra atkvæða við þær kosningar verið:

x

Hagskýrslur um kosningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um kosningar
https://timarit.is/publication/1173

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.