Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1947, Side 7

Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1947, Side 7
Inngangur. Inlroduetion. 1. Tala kjósenda. Nombre des élecieurs. Við alþingiskosningarnar 30. júní 1946 var tala kjósenda á kjörskrá 77 670. Var það tæpl. 60% af landsmönnum. Siðan alþingi fékk löggjafar- vald hefur tala kjósenda við almennar alþingiskosningar verið sem hér segir: Kjóscndur Af ibÚQtölu Kjóseudur Af ibúatölu 1874 .... 6 183 8.. °/o 1918 33.7 °/o 1880 .... 9.i — 1919 . 31 870 24.7 — 1886 . . . . 6 648 9.s — 1923 . 43 932 45.2 — • 1892 . . . . 6 841 9.6 — 1927 . 46 047 44.9 — 1894 . . . . 6 733 9.s — 1931 . 50 617 46.4 — 1900 . . . . 7 329 9.4 — 1933 . 52 465 46.7 — 1902 . . . . 7 539 9.6 — 1934 . 64 338 56.4 — 1903 .... 7 786 9.« — 1937 . 67 195 57.i — 1308 . . . . ... 11726 14.i — 1942 bli ... . 73 440 59.7 — 1911 .. . . ... 13136 15.4 — 1942 ,8/io . . 73 560 59.7 — 1914 . . . . ... 13 400 15.i — 1944 . 74 277 58.6 — 1916 .. . . ... 28 529 31.7 — 1946 . 77 670 59.o — Árið 1918 og 1944 fóru ekki fram alþingiskosningar, en þá fór fram atkvæðagreiðsla um sambandslögin meðal allra alþingiskjósenda. Fram að 1903 (og að því ári meðtöldu) nemur kjósendatala 9—10% af íbúatölu landsins. Með stjórnarskrárbreytingunni 1903 var aukaútsvarsgreiðslan, sem kosningarréttur var bundinn við, færð niður i 4 kr. Var kjósenda- tala síðan 14—15% árin 1908—14. Með stjórnarskrárbreytingunni 1915 var aukaútsvarsgreiðsla afnumin sem skilyrði fyrir kosningarrétti og konum og hjúum veittur smávaxandi kosningarréttur, þannig að aldurs- takmark þeirra var í fyrstu 40 ár, en lækkaði svo á hverju ári um eitt ár. Við þetta kemst kjósendatalan upp yfir 30% og smáhækkar síðan eftir því sem aldurtakmark þessara nýju kjósenda lækkar. En með stjórnar- skránni 1920 var hið sérstaka aldurstakmark þessara kjósenda alveg fellt burtu, og hækkaði þá kjósendatalan svo, að hún komst upp í hérumbil 45%.. Og með stjórnarskrárbreytingunni 1934 var aldurstakmark allra kjósenda la‘kkað niður í 21 ár og sveitarstyrkþegum veittur kosningar-

x

Hagskýrslur um kosningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um kosningar
https://timarit.is/publication/1173

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.