Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1947, Page 10
8
Alþingiskosningar 1946
2. yflrlit. Skipting hrcppnnna eftir kosningaliluttöku við alþingiskosningar 30.,jún( 1946.
Réparlition des communes par participalion au scrutin aux clections du 30 juin 1!HG.
Kjördæmi 1 O VO O 00 1 0 0 O' 0 00 0/0 001-06 V) ”nj E « (/)
Reykjavik )) )) 1 » 1
Hafnarfjörður )) )) » 1 1
(iullhringu- og Kjósarsýsla )) 2 7 4 13
Borgarfjarðarsýsla )) 1 8 1 10
Mýrasýsla )) 3 3 2 8
Snæfcllsncssýsla )) )) 1 11 12
Dalasýsla )) 1 3 5 9
Barðastrandarsýsla 3 )) 8 » 11
Vcstur-ísaf jarðarsýsla )) » 2 4 6
Isafjörður » » )) 1 1
Xorður-fsafjarðarsýsla )) » 5 4 9
Strandasýsla )) )) 4 4 8
\'estur-Húnavatnssýsla )) 1 5 1 7
Austur-Húnavatnssýsla )) )) I 9 10
Skagafjarðarsýsla )) 2 10 2 14
Siglufjörður » )) )) 1 1
Iiyjafjarðarsýsla )) 1 7 5 13
Akureyri )) )) 1 » 1
Suður-Þingeyjarsýsla )) 1 7 4 12
Norður-Þingeyjarsýsla )) 2 4 1 7
Norður-Múlasýsla )) 2 8 1 11
Seyðisfjörður )) » » 1 1
Suður-Múlasýsla )) » 8 8 16
Austur-Skaftafellssýsla )) » 4 2 6
Vestur-Skaftáfellssýsla )) » 1 6 7
Vestmannaeyjar » » 1 )) 1
Rangárvallasýsla )) » 8 3 1 1
Árnessýsla )) 1 9 7 17
Samtals 3 0 116 88 224
hjá sér vegna elli og vanheilsu, en sú heimild var l'elld burtu árið eftir.
Aftur á möti var með lögum 1925 leyft að hafa fieiri en einn kjörstað
í hrepp, og hefur sú heimild verið notuð á ýinsum stöðum, svo sem sjá
iná i töflu I (bls. 17). við kosningarnar 194(> var kosningahluttakan
aðeins minni heldur en við kosningarnar 1937, en þá komst hún hæst,
87.3%, þegar ekki er talin með atkvæðagreiðslan um sambandslögin 1944,
en þá varð hluttakan miklu meiri en við nokkrar alþingiskosningar, eða
98.4%.
Þegar litið er sérstaklega á hluttöku karla og kvenna í kosningunum,
þá sést á 1. yfirliti (bls. 7), að hluttaka kvenna er minni en hluttaka karla.
Við kosningarnar 1946 greiddu atkvæði 91.5% af karlkjósendum, en ekki
nema 83.5% af kvenkjósendum. Við kosningarnar 1937 var hluttakan
nokkuð meiri bæði meðal karla og kvenna (91.0% og 84.2%).