Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1947, Qupperneq 13

Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1947, Qupperneq 13
Alþingiskosninííar 1946 11 í töflu I (bls. 17) e'r sýnt, hve niörg bréfleg atkvæði voru greidd i hverju kjördæmi við kosningarnar 1940, og í töflu II (bls. 18—20), hvernig þau skiptust niður á hreppana. En í 1. yfirliti (bls. 7) er samanburður á þvi, hve mörg koma á hvert 100 greiddra atkvæða i hverju kjördæmi. Sést þar, að Norður-ísafjarðarsýsla hefur verið hæst með 19.2% allra greiddra atkvæða. Við kosningarnar 1946 voru 3 410 af bréflegu atkvæðunum eða 39 % frá konum. Af hverju 100 karla og kvenna, sem greitt hafa atkvæði, hafa kosið bréflega: Karlar Konur Karlat’ Konur 1916 2.2 °/o l.o °/o 1934 7.7 °/« 5.2 c/0 1919 3.o — 1.8 1937 15.8 — 6.4 — 1923 8.7 — 17.o — 1942 6/7 . . . 13.s — 9.4 — 1927 8.7 — 3.7 — 1942 ,9/io . 8.1 — 4.8 — 1931 9.< — 5.5 — 1944 17.7 — 19.7 — 1933 10.9 — 7.4 — 1946 15.i — 10.» — Hinar háu tölur í kvennadálkinum 1923 og 1944 stafa eingöngu frá heimakosningunum, því að konur notuðu sér þær miklu meir en karlar. Annars hefur bréfleg atkvæðagreiðsla karla vegna fjarveru verið til- tölulega heldur minni 1940 heldur en 1937, en kvenna því meiri. 5. Ógild atkvæði. Bulletins nnls. Síðan alþingiskosningarnar urðu skriflegar hafa ógild atkvæði við kjördæmakosningarnar orðið: 1908 1933 1 091 eða 3.o °/o 1911 . . . . 438 — 4.» — 1934 516 — 1.0 — 1914 .... 135 — l.a — 1937 681 — 1.2 — 1916 .... 680 .— 4.8 — 1942 e/7 809 — 1.4 — 1919 .... 429 — 3.o — 1942 —»8/i0 908 — l.ó 1923 .... 784 — 2.5 — 1944 sambandsslit 1 559 — 2.i — 1927 .... 919 — 2.8 — — lýðv.stj.skrá. 2 570 — 3.6 — 1931 .... 1 064 — 2.7 — 1946 982 — 1.4 — Nokkrir kjósendur skila auðum seðli, og ætlast því sjálfir til þess, að atkvæði sitt verði ónýtt. Við kosningarnar 1940 voru 009 atkvæðaseðlar auðir eða 62.o% af ógildu seðlunum. Hve mörg atkvæði urðu ógild i hverju kjördæmi 1940 sést á 3. yfirliti (bls. 13), en á 1. yfirlili (l)ls. 7) er sýnt, hve miklum hluta þau námu af öllum greiddum atkvæðum í kjördæminu. Tiltölulega flest ógild atkvæði urðu i Rangárvallasýslu (2.8%) og fæst í Isafjarðarsýslum (0.8%).

x

Hagskýrslur um kosningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um kosningar
https://timarit.is/publication/1173

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.