Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1954, Qupperneq 8

Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1954, Qupperneq 8
6 Alþingiskosningar 1953 á þingmann á Seyðisfirði, 465, þar nœst í Austur-Skaftafellssýslu, 737, og í Norður- Múlasýslu, 741, en í 7 kjördæmum alls koma færri en 1000 kjósendur á þingmann. Aftur á móti kemur liæst kjósendatala á þingmann í Gullbringu- og Kjósarsýslu, 5648, og þar næst í Reykjavík, 4431, á Akureyri, 4342, og í Hafnarfirði, 3145. í öðrum kjördæmum koma færri en 3000 kjósendur á þingmann. 2. Kosningahluttaka. Participation in Elections. Við kosningarnar sumarið 1953 greiddu alls atkvæði 78 754 manns eða 89,9% af allri kjósendatölunni á landinu. Er það meira en nokkru sinni áður, þegar ekki 1. yfirlit. Kosningahluttaka o. fl. við alþingiskosningarnar 28. júní 1953. Participation in General Elections on June 28th 1953. Grcidd atkvæði af hundrnði Af 100 greiddum atkvœðum karla, kvenna og allra kjósenda í hverju kjördæmi voru percentage participation of regis- in per cent of number of votes tered electors in each constituency 2 •§ «o je £ Kjördœmi '3 ~ f* »1 3 L •a 1 * o -O 5 constituencies s a 5 o — bc "5 c w 1 fl C c 5 uí 1 Alls total ISS-s < 3 ® ® A; o « & 3 W) e <3 o o Reykjavík 92,1 87,3 89,5 _ 8,8 1,7 Hafnarfjörður 96,1 92,4 94,3 - 7,3 1,9 Gullbringu- og Kjósarsýsla 91,7 88,8 90,3 - 5,8 1,5 Borgarfjarðarsýsla 91,1 85,9 88,6 0,3 7,7 1,4 Mýrasýsla 95,8 89,5 92,9 0,2 8,0 1,7 Snœfellsnessýsla 94,8 90,5 92,8 0,8 9,1 1,1 Dalasýsla 95,9 93,5 94,8 0,4 11,3 1,4 Barðastrandarsýsla 89,9 83,0 86,6 1,0 11,7 2,1 Vestur-ísafjarðarsýsla 95,4 87,6 91,7 0,4 11,3 0,9 ísafjörður 97,9 95,7 96,8 - 15,4 0,9 Norður-ísafjarðarsýsla 93,1 82,5 88,0 0,7 11,1 1,2 Strandasýsla 93,2 82,9 88,4 0,9 7,8 2,7 Vestur-Húnavatnssýsla 93,6 87,7 90,7 0,8 8,7 1,9 Austur-Húnavatnssýsla 95,2 86,7 91,1 0,8 9,0 1,6 Skagafjarðarsýsla 90,4 81,7 86,3 1,2 9,2 2,1 Siglufjörður 98,7 87,4 92,8 - 17,9 1,3 Eyjafjarðarsýsla 91,7 85,3 88,7 0,04 8,7 1,5 Akureyri 91,6 85,6 88,4 - 12,1 2,6 Suður-Þingeyjarsýsla 87,8 78,6 83,3 1,4 6,9 1,7 Norður-Þingeyjarsýsla 88,3 73,1 81,6 2,2 7,5 1,2 Norður-Múlasýsla 94,3 84,4 90,0 0,3 7,8 1,8 Seyðisfjörður 90,9 91,1 91,0 - 11,6 2,1 Suður-Múlasýsla 94,9 86,2 90,9 1,2 11,7 1,6 Austur-Skaftafellssýsla 97,6 87,8 92,9 1,5 5,8 1,9 Vestur-Skaftafellssýsla 98,5 92,4 95,6 2,0 9,3 1,5 Vestmannaeyjar 95,3 88,6 91,9 - 10,0 1,3 Rangárvallasýsla 94,7 90,4 92,7 0,3 7,7 2,2 Árnessýsla 93,3 86,2 89,9 0,06 7,0 2,3 Allt landið the ivholc country 92,8 87,0 89,9 0,3 9,1 1,7

x

Hagskýrslur um kosningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um kosningar
https://timarit.is/publication/1173

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.