Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1954, Page 17

Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1954, Page 17
Alþingiskosningar 1953 15 9. Aukakosningar 1951 og 1952. By-elections 1951 and 1952. Árið 1951 fór fram aukakosning í Mýrasýslu, vegna þess að þingmaður kjör- dœmisins, Bjarni Ásgeirsson, hœtti þingmennsku, er hann var skipaður sendiherra í Osló. Árið 1952 fór fram aukakosning á ísafirði, vegna andláts Finns Jónssonar, þingmanns ísfirðinga, og loks var sama ár kosinn nýr þingmaður fyrir Vestur- ísafjarðarsýslu, í stað Ásgeirs Ásgeirssonar, er hafði verið kjörinn forseti íslands. — Úrslit þessara kosninga eru sýnd í töflu VI.

x

Hagskýrslur um kosningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um kosningar
https://timarit.is/publication/1173

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.