Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1954, Blaðsíða 9

Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1954, Blaðsíða 9
Alþingiðkosningar 1953 7 er talin með atkvæðagreiðslan um niðurfelling sambandslaga og stofnun lýðveldis 1944, en þá var hluttakan 98,4%. Mesta kosningahluttaka við kosningar áður var 1949, 89,0%, og næst þar á undan 1937, 87,9%. í skýrslu Hagstofunnar um alþingiskosningarnar 1949, bls. 6—8, er gerð nokkur grein fyrir hluttöku í kosningum frá 1874. Vísast til þess. Síðan 1934 hefur kosningahluttakan verið sem hér segir: 1934 81,5% 1944 98,4% 1937 87,9,, 1946 87,4,, 1942 8/7 80,3,, 1949 89,0 „ 1942 18/10 82,3,, 1953 89,9,, Þegar litið er sérstaklega á hluttöku karla og kvenna í kosningunum, þá sést í 1. yfirliti (bls. 6), að hluttaka kvenna er minni en hluttaka karla. Við kosning- arnar 1953 greiddu atkvæði 92,8% af karlkjósendum, en 87,0 af kvenkjósendum. Við kosningarnar 1949 voru þessi hlutföll 92,3 og 83,5, og hefur því munurinn á kosningahluttöku karla og kvenna minnkað allverulega síðan þá. Sama átti sér stað frá kosningunum 1946 til kosninganna 1949. 2. yfirlit. Skipting hreppa eftir kosningaliluttöku við alþingiskosningarnar 1953. The Communes Distributed according to Degree of Participation in General Elections on June 28th 1953. Kjördæmi o 7 o Oi 1 V.O o o 7 8 constiluencies i'- co cn Reykjavík _ 1 _ í Hafnarfjörður - - 1 i Gullbringu- og Kjósarsýsla - 6 9 15 Borgarfjarðarsýsla 2 6 2 10 Mýrasýsla - - 8 8 Snæfellsnessýsla - 2 10 12 Dalasýsla - 1 8 9 Barðastrandarsýsla 3 7 1 11 Vestur-ísafjarðarsýsla - 1 5 6 ísafjörður - - 1 1 Norður-ísafjarðarsýsla 1 4 3 8 Strandasýsla - 4 4 8 Vestur-Húnavatnssýsla - 2 5 7 Austur-Húnavatnssýsla - 5 5 10 Skagafjarðarsýsla - 12 3 15 Siglufjörður - “ 1 1 Eyjafjarðareýsla - 8 5 13 Akureyri - 1 - 1 Suður-Þingeyjarsýsla 4 6 2 12 Norður-Þingeyjarsýsla 2 4 2 8 Norður-Múlasýsla 1 4 6 11 Seyðisfjörður - - 1 1 Suður-Múlasýsla - 7 10 17 Austur-Skaftafellssýsla 1 5 6 Vestur-Skaftafellssýsla - 7 7 _ _ 1 1 Rangárvallasýsla - 1 10 11 Árnessýsla - 11 7 18 Allt landið the ichole country 13 94 122 229

x

Hagskýrslur um kosningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um kosningar
https://timarit.is/publication/1173

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.