Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1954, Blaðsíða 15

Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1954, Blaðsíða 15
Alþingiskosningar 1953 13 4. yfirlit. Atkvæði, sem féUu á landslista. The Vote Cast on National Party Lists. Kjördæmi constituencics A B c D E F Samtals 3 t u <á Ís ‘O g i? 2*2 U* e 2 u ll *o o tn c i ss ll :£,’o (fi QS 1 “ > 3 *? 3 Jj •O o :°<b A a Reykjavík 90 70 146 256 80 155 797 Hafnarfjörður 75 14 22 32 11 87 241 Gullbringu- og Kjósarsýsla 140 56 138 185 45 115 679 Borgarfjarðarsýsla 42 21 11 26 11 11 122 Mýrasýsla 12 14 7 21 10 39 103 Snæfellsnessýsla 16 16 10 21 10 18 91 Dalasýsla 1 10 1 9 2 10 33 Barðastrandarsýsla 12 22 18 12 5 36 105 Vestur-ísafjarðarsýsla 6 8 2 8 2 8 34 ísafjörður 13 13 5 7 6 10 54 Norður-ísafjarðarsýsla 11 11 2 10 6 4 44 Strandasýsla 2 16 2 5 7 30 62 Vestur-Húnavatnssýsla - 8 3 8 4 11 34 Austur-Húnavatnssýsla 10 15 8 16 6 8 63 Skagafjarðarsýsla 10 23 6 10 18 48 115 Siglufjörður 14 9 16 7 8 9 63 Eyjafjarðarsýsla 10 43 14 12 15 14 108 Akureyri 87 103 75 72 43 73 453 Suður-Þingeyjarsýsla 19 71 12 18 17 40 177 Norður-Þingeyjarsýsla 6 21 6 10 5 14 62 Norður-Múlasýsla 13 15 5 18 6 41 98 Seyðisfjörður 10 10 3 10 5 6 44 Suður-Múlasýsla 17 33 15 14 49 89 217 Austur-Skaftafellssýsla 2 15 1 6 1 5 30 Vestur-Skaftafellssýsla 5 7 - 10 2 - 24 Vestmannaeyjar 35 35 27 48 15 23 183 Rangárvallasýsla 9 14 3 14 21 36 97 Árnessýsla 18 45 11 25 59 133 291 AJlt landið the tvhole country 685 738 569 890 469 1 073 4 424 Atkvæðatala þeirra 5 flokka, sem fengu þingmenn kosna í kjördæmum, og tala hinna kosnu þingmanna, var þessi: Kosnir Atkvœðamagn Atkvœði þingmenn á þingmann Sjálfstæðisflokkur.................... 28 738 21 1 36810/21 Framsóknarflokkur .................... 16 959 16 1 05916/16 Sósíalistaflokkur..................... 12 422 2 6 211 Alþýðuflokkur....................... 12 093 1 12 093 Þjóðvarnarflokkur ..................... 4 667 1 4 667 Lægsta meðaltalið telst hlutfallstala kosninganna og miðast úthlutun upp- bótarþingsæta við hana. Hve mörg uppbótarþingsæti hver þingflokkur skuli hljóta, finnst með því að deila í atkvæðatölu hans með tölu þingmanna flokksins kosinna í kjördæmum, fyrst að viðbættum 1, síðan 2, þá 3 o. s. frv., unz síðustu útkomurnar geta á þennan hátt ekki orðið jafnari hlutfallstölunni. Uppbótarþingsætunum er

x

Hagskýrslur um kosningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um kosningar
https://timarit.is/publication/1173

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.