Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1954, Blaðsíða 40

Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1954, Blaðsíða 40
Hagstofa Islands gefur út eftirtalin rit: I. Hagskýrslur íslands. Þar eru birtar ýtarlegar skýrslur um þau efni, sem Hag- stofan tekur til meðferðar. Skýrslurnar koma út í sjálfstæðum heftum, og fást þau keypt einstök. Menn geta líka gerzt áskrifendur að Hagskýrslunum með því að snúa sér beint til Hagstofunnar, Arnarhvoli, Reykjavík. Sími 2802. — Áskrifendur að Hagskýrslunum fá þær sendar jafnóðum og þær koma út, en vegna óvissu um, Iivaða liefti og live mörg, koma út árlega, er ekki um að ræða fast áskriftargjald, lieldur greiða áskrifendur jafnóðum hið ákveðna verð skýrslnanna, eða fleiri hefti í einu, eftir því sem henta þykir. II. Hagtíðindi, mánaðarblað. Eru þar birtar mánaðarskýrslur um innflutning og útflutning, fiskafla, hag bankanna, framfærsluvísitölu og ýmislegt fleira, sem ekki þykir taka að birta í sérstöku hefti af Hagskýrslum. Enn frernur bráða- birgðaskýrslur um ýmislegt, sem síðar koma um ýtarlegri skýrslur. Áskriftar- gjald er 15 krónur um árið.

x

Hagskýrslur um kosningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um kosningar
https://timarit.is/publication/1173

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.